Mynd með færslu

Í dag er ég dansari

Fjallað um draum Ármanns Einarssonar tónlistarskólakennara sem ákvað 48 ára gamall að búa til dansverk og fá til fulltingis við sig Brogan Davison tengdadóttur sína og Pétur Ármannsson son sinn en saman bjuggu þau til sýninguna Dansaðu við mig þar sem Brogan er danshöfundur og dansar með Ármanni og Pétur leikstýrir. Sýningin var frumsýnd í Hofi á Akureyri...
Hlaðvarp:   RSS iTunes