Mynd með færslu

Í átt að regnboga

Í þáttunum Í átt að regnboga heimsækir Guðni Tómasson vinnustofu Ólafs í Berlín og ræðir við listamanninn um listina, skynjun mannsins, tengslin við Ísland og velgengnina, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig er rætt við tvo af samverkamönnum Ólafs, þá Einar Þorstein Ásgeirsson og Felix Hallwachs, og álits leitað hjá listfræðingum út í hinum stóra heimi á verkum...
Hlaðvarp:   RSS iTunes