Mynd með færslu

Heimur mannkynsins

Áhrifamikil heimildaþáttaröð frá BBC um sögu mannkynsins. Í þáttunum reynir umsjónarmaðurinn Brian Cox að leysa helstu gátur mannkynsins. Hvar erum við í alheiminum? Hver er örlög jarðarinnar? Hvernig þróaðist mannsheilinn og meðvitund hans? Mun okkur takast að finna líf á öðrum hnöttum eða erum við ein í alheiminum? Hér er á ferðinni tímamótaþáttaröð...