Mynd með færslu

Gleðileg jól elsku afi og amma

Fjallað er um jólakveðjur Ríkisútvarpsins en þessi hefð í jólahaldi Íslendinga að senda kveðjur til ástvina, hefur tíðkast frá árdögum Ríkisútvarpsins. Rætt er við þrjá þuli sem allir hafa langa reynslu af jólakveðjulestrinum, Ragnheiði Ástu Pétursdóttur, Sigvalda Júlíusson og Gerði G Bjarklind. Einnig eru rifjaðar upp gamlar kveðjur frá miðri síðustu öld,...
Hlaðvarp:   RSS iTunes