Mynd með færslu

Gettu betur

Spurningarkeppni framhaldsskólanna þarf vart að kynna og einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru þau Steinþór Helgi Arnsteinsson og Bryndís Björgvinsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.
Næsti þáttur: 24. febrúar 2017 | KL. 20:55

Dregið í viðureignir í sjónvarpi

Í kvöld var dregið í viðureignir átta liða úrslita í sjónvarpi í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Drátturinn er alltaf ófyrirséður og spennan sjaldnast lítil hvaða lið dragast hvert á móti öðru. Árið í ár var hér engin undantekning.
09.02.2017 - 21:35

Átta skólar komnir áfram í sjónvarp

Í kvöld réðist hvaða átta skólar komast áfram í sjónvarpshluta Gettu betur þegar síðara kvöld seinni umferðar á Rás 2 fór fram.
07.02.2017 - 22:02

MA, ME, MH og FSu í 8 liða úrslit

Fjögur lið tryggu sér sæti í sjónvarpshluta Gettu betur þegar fyrri hluti síðari umferðar á Rás 2 fór fram í kvöld. Þetta voru lið MA, ME, MH og FSu.
06.02.2017 - 21:51

Seinni umferð á Rás 2 hefst í kvöld

Síðari umferð Gettu betur á Rás 2 hefst í kvöld með fjórum viðureignum.
06.02.2017 - 14:55

Sextán lið komin áfram í aðra umferð

Í kvöld kom í ljós hvaða 16 lið komust áfram í aðra umferð Gettu betur þegar þrjár síðustu viðureignir fyrri umferðar fóru fram. Kvennaskólinn, Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Flensborg sigruðu viðureignir sínar í kvöld.
02.02.2017 - 21:50

MH, MA og FMos áfram í aðra umferð

Fyrri umferð Gettu betur hélt áfram á Rás 2 í kvöld með þremur viðureignum.
01.02.2017 - 21:32

Gettu betur 2017

RÚV – átta liða úrslit

      Úrslit
24. feb MH MR  
3. mars ME Flensborg  
10. mars Kvennó FG  
17. mars FSu MA  

 

Sjá úrslit fyrri umferða

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Gettu betur

FMOS-Flensborg, FG-MÍ, Borgó-Kvennó og FAS-MR
07/02/2017 - 19:25
Mynd með færslu

Gettu betur

VA-MA, Laugar-FSu, FS-ME og FVA-MH
06/02/2017 - 19:25

Facebook