Mynd með færslu

Gettu betur

Spurningakeppni framhaldsskólanna þarf vart að kynna og einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar eru Steinþór Helgi Arnsteinsson og Bryndís Björgvinsdóttir en hún er einnig dómari keppninnar. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.
Næsti þáttur: 12. febrúar 2016 | KL. 20:00

Heimsókn í FG

Atli Már kynnti sér Fjölbrautaskólann í Garðabæ.

Heimsókn í MR

Atli Már kynnti sér Menntaskólann í Reykjavík.

MR áfram í undanúrslit

Lið Menntaskólans í Reykjavík komst áfram í næstu umferð Gettu betur í kvöld eftir sigur á liði Fjölbrautarskólans í Garðabæ.

Átta liða úrslit hefjast í kvöld

Gettu betur, spurningaþáttur framhaldsskólanna, hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld. Sjaldan hafa jafn mörg sterk lið komist áfram í sjónvarpsviðureign Gettu betur en í ár og má búast við æsilegri keppni.

Dregið í viðureignir í sjónvarpi

Í kvöld var dregið í viðureignir í 8 liða úrslitum Gettu betur sem hefjast á Rúv 5.febrúar.

Spennan eykst í Gettu betur

Átta lið eru komin áfram í sjónvarpskeppni Gettu betur eftir viðureignir kvöldsins. Dregið verður í sjónvarpsviðureignirnar annað kvöld í Kastljósi og kemur þá ljós hvaða lið mætast í sjónvarpi á næstu vikum.

Gettu betur 2016

8 liða úrslit — RÚV 5. - 26. feb

   Úrslit:
5. febMRFG37-15
12. febKvennóMS 
19. febMH 
26. febFSSMA 

 

Sjá úrslit fyrri umferða

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Gettu betur

MR - FG
(1 af 7)
05/02/2016 - 20:00
Mynd með færslu

Gettu betur

(6 af 6) 20/01/2016 - 19:23

Facebook