Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Næsti þáttur: 28. apríl 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Himnaríki og Helvíti - Þorsteinn og Iggy

Gestur Füzz í kvöld er Þorsteinn Kolbeinsson sem hefur haldið utan um hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle á Íslandi, en keppnin fer fram 6. maí á Húrra í Reykjavík. Dio og Black Sabbath og Iggy Pop eru líka í byrjunarliðinu.

Infinite Deep Purple, Siggi Hlö og allskonar..

Gestur Fuzz í kvöld er útvarpsmaðurinn og stuðboltinn „Siggi Hlö“ sem allir þekkja. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í þáttinn kl. 21.00 eða þar um bil. Siggi er dansmaður og diskóbolti, en hann hlustar líka á rokk að sjálfsögðu.
07.04.2017 - 17:34
Deep Purple · Füzz · rokk · Siggi Hlö · Tónlist · Menning

Dóri Braga - Stevie Ray og T. Rex

Gestur Füzz í kvöld er herra blús, framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi Blúshátíðar í Reykjavík, Dóri Braga – Halldór Bragason sem hóf blúsinn á Íslandi upp til mikilla vinsælda fyrir mörgum árum með reglulegum blúskvöldum á hótel Borg. Hann...

The Kinks sömdu „I‘m on an Island“ í Sólheimum

Baldvin Jónsson var aðeins 17 ára gamall þegar hann stóð að komu rokksveitarinnar The Kinks til Íslands árið 1965. Hann bauð meðlimum sveitarinnar til mömmu sinnar í soðinn fisk og hamsatólg, og þar sömdu þeir lagið „I‘m on an Island“ segir Baldvin.
23.03.2017 - 18:33
Füzz · The Kinks · Tónlist · Menning

Ása Músíktilrauna, Ray Davies og Rainbow

Gestur Fuzz í kvöld er Ása Hauksdóttir deildarstjóri menningamála í Hinu húsinu og framkvæmdastýra Músíktilrauna, en þær eru á næsta leiti.
17.03.2017 - 18:49

Gítar, reykelsi og meiri gítar

Gestur Fuzz í kvöld er gítarleikarinn og Kaupmaðurinn Bergþór (Beggi) Morthens, bróðir Bubba og Tolla og þeirra allra. Beggi var gítarleikari í Egó og spilar í lögum eins og Fjöllin hafa vakað, stórir strákar frá Raflost og Mescalin.
09.03.2017 - 08:55

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Füzz

Himnaríki og Helvíti - Þorsteinn og Iggy
21/04/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Füzz

07/04/2017 - 19:23