Mynd með færslu

En allt eru þetta orð

Í þáttunum verður fjallað um þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar sem samanstendur af bókunum Himnaríki og helvíti, Harmi englanna og Hjarta mannsins. Sögusvið þríleiksins er íslensk sjávarbyggð undir lok 19. aldar á þeim árum þegar stórtækar breytingar voru að eiga sér stað bæði í atvinnuháttum og hugarheimi fólks. Í fyrri þættinum verður sjónum beint að...
Hlaðvarp:   RSS iTunes