Mynd með færslu

Eldhúsdagsumræður á Alþingi

Bein útsending frá almennum stjórnmálaumræðum sem fram fara á Alþingi ár hvert áður en þingstörfum er frestað. Þingmenn og ráðherrar allra flokka taka þátt.
Næsti þáttur: 29. maí 2017 | KL. 19:35