Mynd með færslu

Eitt af öðru

Tónlistarþáttur þar sem hvert lag er leitt af laginu á undan með einum eða öðrum hætti, óljósum eða augljósum og allt þar á milli. Þannig verður til fjölbreyttur tónlistarþáttur, tónlistarkokteill þar sem hráefnin eru íslensk og erlend, ný og gömul, þekkt og óþekkt.
Næsti þáttur: 28. september 2017 | KL. 21:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Mörg járn í eldinum

Í þætti kvöldsins af Eitt af öðru var talsvert fjallað um Eldjárn ættina í íslenskri tónlist, sú ætt er með mörg járn í eldinum hvað tónlist varðar. Umbreyting hljómsveitarinnar Jefferson Airplane í Jefferson Starship og þaðan í Starship var líka...
07.04.2015 - 19:44

Trommarinn sem varð móður sinni að bana

Jim Gordon var einn eftirsóttasti trommuleikari tónlistarbransans í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratugnum. Hann lék m.a. inn á plötur með Beach Boys (Pet Sounds), The Byrds, John Lennon, George Harrison, Harry Nilsson, Steely Dan og fleirum.
31.03.2015 - 17:44

Staðreyndavillur poppara

Árið 1984 gaf hljómsveitin U2 út plötuna Unforgettable Fire. Lagið Pride (In The Name of Love) er sennilega með þekktari lögum þeirrar plötu. Þar heiðra Bono og félagar Martin Luther King sem var myrtur þann 4. apríl.
24.03.2015 - 22:08

Glæpur og jöfnur

Í Eitt af öðru í þetta skiptið var tvennt sem var nokkuð áberandi; annars vegar voru það glæpamenn, hvort sem sungið er um þá eða þeir syngja sjálfir. Hins vegar voru það tengsl stærðræði og tónlistar.
17.03.2015 - 16:50

The Edge og Eulers fastinn

Rithöfundurinn Derek White gerði rannsókn á því hvað það væri sem væri svo heillandi við gítarleik The Edge, gítarleikara U2. Í rannsókninni notaðist White við gítarleik The Edge á plötunni Joshua Tree frá árinu 1987.
17.03.2015 - 16:08

Ofurmenn og ofurkonur

Fjöldinn allur af rokk- og popplögum hefur verið saminn um ofurmenn og ofurkonur. Flaming Lips gerði Waitin' For Superman, hin íslenska Trabant gerði Superman og Laddi Súperman. Alicia Keys gerði Superwoman og Karyn White gerði líka Superwoman.
10.03.2015 - 21:41

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Frank Hall

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Eitt af öðru

Kvæði í kross
21/09/2017 - 21:00
Mynd með færslu

Eitt af öðru

Skáldin
07/09/2017 - 21:00