Mynd með færslu

Dicte

Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknarblaðakonuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
Næsti þáttur: 5. júní 2017 | KL. 21:00

Önnur þáttaröð Dicte hefst í kvöld

Dicte er frábær dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðakonu í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen.
01.06.2015 - 15:05

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dicte

Dicte III
(6 af 10)
15/05/2017 - 21:10
Mynd með færslu

Dicte

Dicte III
(5 af 10)
08/05/2017 - 21:15