Mynd með færslu

Barnasáttmálinn

Barnasáttmálinn 25 ára Þann 20. nóvember 2014 voru 25 ár liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oft kallaður, var samþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Sáttmálinn...
Hlaðvarp:   RSS iTunes

1. þáttur

Hvers vegna sérstakur barnasáttmáli?
13.11.2014 - 14:48

2. þáttur

Um skoðanafrelsi og aðgengi barna að upplýsingum.
13.11.2014 - 14:46

3. þáttur

Um rétt barna til grunnmenntunar án endurgjalds.
13.11.2014 - 14:45

4. þáttur

Um vinnuvernd, rétt til tómstunda og félagafrelsis
13.11.2014 - 14:42

5. þáttur

Um vernd gegn ofbeldi og vanrækslu.
13.11.2014 - 14:40

6. þáttur

Um ábyrgð foreldra.
13.11.2014 - 14:38