Vinnumarkaður

„Óöryggið eykst og launin lækka“

„Fram er sprottin ný stétt fólks sem er í lausamennsku og nýtur ekki starfsöryggis eða réttinda.“ Þetta segir Guy Standing, hagfræðingur við Lundúnaháskóla. Hann kallar þessa stétt Prekaríat, stétt hinna ótryggu, og hefur skrifað um hana bækur. Hann...
13.09.2017 - 14:58

„Þetta er kannski ekki íslenskur standard“

Því ríkara sem landið er því minni virðing er borin fyrir fátæku verkafólki. Þetta segir Pranas Rupstplaukis, bifvélavirki og fyrrum starfsmaður Verkleigunnar, íslenskrar starfsmannaleigu. Hann kom hingað til lands síðastliðið haust. Pranas féllst á...