viðurkenning

KrakkaRÚV fær Vorvinda viðurkenningu IBBY

Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi.

Stígamót veita Hæpinu fjölmiðlaviðurkenningu

Stígamót veittu 11 viðurkenningar sl. föstudag en þetta var í áttunda sinn sem þær eru veittar. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu var Hæpið á RÚV, sem er í umsjón Katrínar Ásmundsdóttur og Unnsteins Manúel Stefánssonar. Þau hlutu...