Vestmannaeyjar

Telur Samgöngustofu hafa gert mistök

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti greinir frá því í dag hvort ferjan Akranes fær leyfi til siglinga á milli Vestmannaeyja og lands um verslunarmannahelgina. Áður hafði Samgöngustofa hafnað umsókn þess efnis á þeim forsendum að ferjan uppfylli...
02.08.2017 - 09:10

Hyggst kæra ákvörðun Samgöngustofu

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, hyggst leggja fram stjórnsýslukæru vegna þeirrar ákvörðunar Samgöngustofu að ferjan Akranes fái ekki leyfi til siglinga á milli Eyja og lands um verslunarmannahelgina.
28.07.2017 - 09:14

Peyjar og pæjur í bókmenntum landans

Vestmanneyjar hafa orðið mörgum skáldum yrkisefni og hafa ljáð ýmsum bókmenntaverkum sögusvið, hvort sem um er að ræða efni byggt á hörðum heimildum eða hreinan skáldskap. Þó eru jafnan þrjár sögur sem gnæfa yfir aðrar þegar horft er til...
07.06.2017 - 16:27

Leiðin til Eyja þjóðvegur, ekki útsýnissigling

Eyjamenn telja lágmarkskröfu að siglt verði sex sinnum á dag milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar, og að rekstur ferjunnar verði í höndum heimamanna. Þetta var samþykkt einróma á fundi um samgöngumál í Eyjum í kvöld.
10.05.2017 - 22:52

Almannavarnanefnd hefur áhyggjur af mönnun

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja hefur áhyggjur af uppsögnum starfsmanna á flugvellinum í Eyjum. ISAVIA ákvað nýlega að fækka starfsmönnum úr fimm í þrjá og eiga þeir bæði að sinna flugturni og öryggisviðbúnaði. Segir í bókun nefndarinnar að...
06.04.2017 - 15:11

„Þrír kostir í stöðunni í Landeyjahöfn“

„Það eru þrír aðalkostir í stöðunni núna“, segir Sigurður Áss Grétarsson framkvæmdastjóri Siglingasviðs Vegagerðarinnar. „Þeir eru að bjóða út smíði nýrrar ferju, að gera verulegar endurbætur á höfninni eða afskrifa Landeyjahöfn og hanna nýtt skip...
26.02.2016 - 16:54

Loðnuvinnsla hafin í Eyjum

Fyrsta loðnan á vetrarvertíðinni kom til Vestmannaeyja síðastliðna nótt, þegar Heimaey VE kom að landi með 600 tonn sem veidd voru út af Ingólfshöfða. Stefán Friðriksson framkvæmdastjóri Ísfélagsins segir að loðnan sé góð og fari öll í vinnslu,...
23.02.2016 - 21:34

Nógu djúpt í Landeyjahöfn

Nú er nægt dýpi í Landeyjahöfn til þess að Herjólfur komist þar inn, en óvíst er um siglingar vegna veðurs og ölduhæðar. Sanddæluskipið Dísa hefur dælt úr höfninni undanfarna daga. Eftir það var höfnin grynnst 6 metrar á fjöru. „Það er í sjálfu sér...
17.12.2015 - 15:11

Vilja byggja nýja sorpbrennslu í Eyjum

Starfshópur um framtíðarlausn í sorpmálum í Vestmannaeyjum telur vænlegast að byggja nýja sorpbrennslu. Hópurinn vill fyrir alla muni hafa núverandi hátt á áfram í flokkun og skilun sorps í Eyjum, enda megi með því minnka það sorp sem brenna þarf.
10.12.2015 - 16:07

Smíði Eyjaferju boðin út á næstunni

Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út á næstu dögum eða vikum. „Gögnin eru að verða tilbúin“, segir Sigurður Áss Grétarsson framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar. Áætlað er að tilboðsferli og samningum ljúki í vor og smíðin taki...
28.11.2015 - 11:14

Komst í björgunarbát rétt fyrir sprengingu

Skipverji á smábátnum Brandi frá Vestmannaeyjum komst í björgunarbát áður en sprenging varð í bátnum austan við Bjarnarey um hádegi í dag. Togskipið Frár VE var skammt undan og bjargaði manninum um borð. Skipverjar á Lóðsinum náðu að slökkva eldinn...
25.11.2015 - 18:00

„Verðum ánægð á nýju grasi“

„Við verðum alla vega ánægð á nýju grasi og nú er bjart framundan“, segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson í Vestmannaeyjum. Knattspyrnuhöllin í Eyjum verður brátt opnuð eftir nær þriggja mánaða lokun. Nýtt gervigras hefur nú verið lagt og frágangi er að...

„Vona að menn læri af þessu“

„Þetta fór allt vel. En það er bannað með lögum að flytja tanka undan eiturefnum með farþegaskipum. Til þess eru flutningaskip. Ég vona bara að menn læri af þessu“, segir Ragnar Þór Baldvinsson slökkviliðsstjóri í Vestmannaeyjum. Leki kom að...
28.10.2015 - 19:06

Athafnasvæði í Eldfellshrauni

Hafin er vinna við deiliskipulag rúmlega 16 hektara svæðis í Eldfellshrauni í Vestmannaeyjum. Þar á að verða athafnasvæði fyrirtækja, en á árum áður var á svæðinu hraunhitaveita.
20.10.2015 - 17:42