Úrúgvæ

Kona varaforseti í fyrsta sinn

Öldungadeildarþingmaðurinn Lucia Topolansky er fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Úrúgvæ. Hún tók við embættinu í gær eftir að Jose Sendic sagði af sér vegna ásakana um spillingu.
14.09.2017 - 06:39

Fjórir látnir í óveðri í Úrúgvæ

Að minnsta kosti fjórir létust eftir að hvirfilbylur reið yfir borgina Dolores í Úrúgvæ í gær. Sjö eru alvarlega slasaðir. Bylurinn var sérlega öflugur, reif hús af grunnum og þreif bíla á loft. AP fréttastofan hefur eftir talsmanni skrifstofu...
16.04.2016 - 05:49

Úrúgvæ

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fræðir hlustendur Rásar 2 um þátttökulöndin 32 á HM 2014. Hér má heyra umfjöllun um Úrúgvæ.
14.06.2014 - 14:00