Uppskriftir

Grænkeramatur - uppskriftir úr fimmta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fimmta þætti:
28.08.2016 - 19:00

Grænkeramatur - Uppskriftir úr öðrum þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr öðrum þætti:
17.07.2016 - 19:00

Grænkeramatur - Uppskriftir úr fyrsta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fyrsta þættinum:
07.07.2016 - 13:44

Ástaraldinfrauð

6 stk.
16.03.2016 - 10:12

Ljósar rúgbollur með makrílmús

12 stk. (Ath. Deigið á að bíða í ísskáp til næsta dags)
16.03.2016 - 10:05

Marsípanpáskaegg

16 stk Marsípan-núggategg
16.03.2016 - 09:59

Litlar pönnukökur með hrásultuðum hindberjum

Í þættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu pönnukökur með smjöri í lummupönnu og hún skreytti þær með hrásultuðum hindberjum. Þessi einfalda uppskrift á litlum amerískum pönnukökum er tilvalin fyrir notalegan hádegisverð.
15.03.2016 - 21:15

Pastasalat með smjörristuðum rúgbrauðsteningum

Ekki láta afganga frá því í gær fara til spillis, búið til ljúffengt pastasalat með stökkum rúgbrauðsteningum
15.03.2016 - 21:15

Súkkulaðiís með stökkum hneturúllum

Fullkominn heimatilbúinn ís án ísvélar. Skreytt með stökkum núggatrúllum.
15.03.2016 - 21:15

Panna cotta með anís

Panna cotta er sígildur ítalskur eftirréttur. Í þessari uppskrift notar Mette Blomsterberg stjörnuanís til að fá fram fágað bragð. Í þættinum Sætt og gott bar hún fram þetta panna cotta með stökkum lakkrís-touilles.
08.03.2016 - 21:15

Núggatmöndlur

Stökkar, núggathjúpaðar möndlur, ljúffengt nasl með góðum bolla af kaffi eða tei.
08.03.2016 - 21:15

Glútenlausar rúgbrauðsbollur - AUÐVELT

Rúgbrauðsbollur án hveitis, sem eru þess vegna glútenlausar bollur, eru spennandi tilbrigði við hefðbundna rúgbrauðið. Í sjónvarpsþættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu rúgbrauðsbollur, sem eru fullkomnar í samlokur og...
08.03.2016 - 21:15

„Fragilité“

Blanda af heslihnetum, núggati og espresso gefur þessari mokka-fragilité mikið bragð. Ristaðar, hakkaðar heslihnetur búa til stökka áferð sem mótspil við mjúkt núggat- og smjörkrem.
02.03.2016 - 16:09

Grófar matpönnukökur

Matpönnukökur með kjúklingi og karrýsósu, tilvaldar í nestisboxið og auðvelt að búa þær til.
02.03.2016 - 16:01

Múslístangir

Heimatilbúnar múslístangir eru góð leið til að búa til aðeins hollara sælgæti. Leyndarmálið á bak við góða niðurstöðu liggur í heitri blöndu af hunangi og smjöri.
02.03.2016 - 15:50