Stuðmenn

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38

„Eiginlega aldrei unnið ærlegt handtak síðan“

Vinsældir kvikmyndarinnar Með allt á hreinu kom meðlimum hljómsveitarinnar Stuðmanna mjög á óvart og hafði mikil og varanleg áhrif á feril þeirra. Kvikmyndin kom út árið 1982 og fékk mjög mikla aðsókn, en fór þó ekkert rosalega vel af stað.
18.03.2016 - 15:26