Saga

Hið varasama leg

Hugmyndir um kynlíf, ástaratlot og afleiðingar þessa hafa verið fjölmargar og á reiki í gegnum tíðina. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér getnaðinum, æxlunarfærum og hinu varasama legi í pistli sínum í Víðsjá.
11.09.2017 - 15:51

Margrétar saga notuð við fæðingar

Ýmsar leiðir - og misskynsamlegar - hafa verið notaðar í gegnum tíðina til þess að aðstoða konur í barnsnauð. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir rifjar upp hríðir sögunnar.
05.09.2017 - 15:45

Er okkur treystandi fyrir ungbörnum?

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér hvernig menningin hefur áhrif á umönnun ungbarna - og hvort okkur sé yfirhöfuð treystandi fyrir þessum krílum.
29.08.2017 - 16:15

Sársaukafullt að horfa á táknmyndir þrælahalds

Heimsbyggðin hefur fylgst með viðbrögðum Bandaríkjaforseta á síðustu dögum við ofbeldi og kynþáttaólgu í landinu. Minnismerki sem halda á lofti minningu hershöfðingja og forystumanna Suðurríkjanna í þrælastríðinu blandast inn í þann fréttaflutning...

Kvennalandsleikir voru ekki auglýstir

Saga kvennaknattspyrnu á Íslandi er stutt en ansi viðburðarík, ekki síst á síðustu árum. Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands, segir stöðu mála hafa breyst töluvert frá því hún spilaði sinn fyrsta...
12.07.2017 - 16:11

Staða svartra versni í kjölfar valdatöku Trump

Líklegt er að staða svarta minnihlutans komi til með versna í kjölfar valdatöku Donalds Trump. Um þessa stöðu er fjallað í fjórum þáttum um páskana á Rás 1, þar sem staða dagsins í dag er sett í samhengi við fortíðina, fjögurra alda sögu svartra í...

Tengsl fínustu háskólanna við þrælahaldið

Í æ meiri mæli rannsaka bandarískir fræðimenn tengsl bandarískra háskóla við þrælahaldið sem þar viðgekkst á öldum áður. Meðal skólanna eru þeir allra merkustu, skólar sem teljast til „Ivy League“ flokksins svokallaða.
17.03.2017 - 16:10

Páfaveislan sem aldrei varð

Frægir meistarakokkar eru ekki alveg nýtt fyrirbæri þó að þeir séu áberandi í samtímanum og um þá séu gerðir fjölmargir sjónvarpsþættir. Í Víðsjá var einn slíkur, Bartolomeo Scappi, til umfjöllunar. Hann var að undirbúa dýrindisveislu fyrir...
08.03.2017 - 13:30

Bretum fannst of dimmt á Patreksfirði

Ljósastaurar eru ekki allir eins þó að það sé nú svipmót með þeim flestum. Á Patreksfirði standa enn ljósastaurar sem settir voru upp við upphaf raflýsingar bæjarins fyrir rúmum sextíu árum. Þessir staurar eru steinsteyptir en ekki er vitað um...
26.12.2016 - 20:30

Mjaltastúlkan á hafsbotni

„Við höfum fengið það staðfest með aldursgreiningu á timbri úr flakinu að þetta er í raun skipið sem talið var að lægi þarna,“ segir Kevin Martin, neðansjávarfornleifafræðingur, en hann hefur, ásamt fleirum rannsakað flak hollenska kaupfarsins...
26.12.2016 - 20:15

Eikurnar á Skógarbala aldursgreindar

Í landi Vallholts í Fljótsdal standa fimm stök tré á grænu túni og þarna hafa þau staðið lengur en elstu menn muna. Þetta eru eikurnar á Skógarbala - eða einstæðingarnir á Skógarbala eins og skáldið Gunnar Gunnarsson kallaði þær. Hér áður fyrr var...
05.12.2016 - 09:29

Arðrán, óstjórn og kúgun - eða hvað?

Sú mynd sem dregin hefur verið upp af samskiptum Dana og Íslendinga er einhliða og lituð þjóðernislegum viðhorfum. Horft er fram hjá því að íslensk þjóðmenning er að verulegu leyti dansk-íslensk. Nú er komin út bók, Gullfoss, sem á að gefa...
21.08.2015 - 12:33