Norður Kórea

Frakkar viðra áhyggjur af Vetrarólympíuleikum

Frakkar munu ekki senda lið til keppni á Vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu, verði öryggi keppenda ekki tryggt með fullnægjandi hætti. Þetta sagði Laura Flessel, íþróttamálaráðherra Frakka, í útvarpsviðtali á fimmtudag. Eru þetta fyrstu...

Japan vill einangra Norður-Kóreu enn frekar

Utanríkisráðherra Japans hvetur ríki heims til að slíta stjórnmálasambandi við Norður-Kóreu, til að auka þrýsting á þarlend stjórnvöld um að láta af öllum kjarnorku- og eldflaugatilraunum sínum. Utanríkisráðherrann, Taro Kono, sem er á...
22.09.2017 - 04:20

Líkja hótunum Trumps við gjamm í hundi

Norður-Kóreustjórn kallar hótanir Donald Trumps, forseta Bandaríkjanna, ekki merkilegri en gjamm í hundi.
21.09.2017 - 10:10

Sammála um tillögur gegn Norður-Kóreu

Forsetar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu sammæltust um að beita stjórnvöld í Pyongyang enn frekari þrýstingi eftir eldflaugaskot þeirra fyrir helgi. Þeir hyggjast bera tillögur sínar undir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í vikunni.
17.09.2017 - 07:24

Kjarnavopnabúrið nánast klárt

Kjarnavopnabúr Norður-Kóreu er nánast tilbúið að sögn Kim Jong-Un, leiðtoga ríkisins. Hann segist leita eftir því að Norður-Kórea jafnist á við Bandaríkin að herstyrk, samkvæmt tilkynningu sem birt var á ríkisfréttstofunni KCNA.
16.09.2017 - 01:41

Kínverjar og Rússar fordæma flugskeytatilraun

Kínverjar og Rússar fordæmdu í morgun flugskeytatilraun Norður-Kóreumanna í gærkvöld.
15.09.2017 - 10:29

Öryggisráð fundar vegna Norður-Kóreu í dag

Boðað hefur verið til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu út á Kyrrahaf í gærkvöldi. Bandaríkin og Japan boðuðu til fundarins Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna staðfestir að flaugin hafi verið...
15.09.2017 - 09:06

Norður Kórea skýtur eldflaug yfir Japan

Suður-kóreska fréttastofan Yonhap greindi frá því rétt eftir klukkan tíu að íslenskum tíma að eldflaug hefði verið skotið á loft í Norður-Kóreu í austurátt. Yonhap hafði þetta eftir upplýsingum frá her Suður-Kóreu. Á vefsíðu NHK, japanska...
14.09.2017 - 22:24

Vilja ályktun framfylgt af fullum þunga

Framfylgja verður af fullum þunga nýjustu ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Norður-Kóreu til að knýja fram stefnubreytingu hjá stjórnvöldum í Pjongjang.
14.09.2017 - 12:02

Bandaríkin verði umlukin myrkri og ösku

Bandaríkin verða lamin niður eins og óður hundur og Japan ætti að verða sökkt í hafið vegna nýrra viðskiptaþvingana gagnvart Norður-Kóreu. Þetta er mat nefndar Norður-Kóreu um frið í Asíu og á Kyrrahafssvæðinu.
14.09.2017 - 06:20

Svara þvingunum með efldri vopnaframleiðslu

Stjórnvöld í Norður-Kóreu ætla að svara hertum viðskiptaþvingunum með eflingu vopnaframleiðslu sinnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu utanríkisráðuneytis landsins sem lesin var upp á ríkisfréttastofunni KCNA í kvöld. 
13.09.2017 - 01:31

Hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á mánudagskvöld einróma ályktun um hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu, vegna viðvarandi eldflauga- og kjarnorkutilrauna þeirra. Bandaríkjamenn sömdu ályktunina og lögðu hana fram í ráðinu, með nokkrum...
12.09.2017 - 01:50

Segja Norður-Kóreu hunsa útflutningsbann

Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna saka Norður-Kóreu um að brjóta gegn samþykktum Öryggisráðsins um útflutningsbann á ýmsum framleiðsluvörum. Segja þeir Norður Kóreu til dæmis hafa flutt út kol og járn fyrir sem nemur allt að 30 milljörðum íslenskra...
10.09.2017 - 05:25

Sendiherra Norður-Kóreu rekinn frá Mexíkó

Stjórnvöld í Mexíkó vísuðu sendiherra Norður-Kóreu úr landi á miðvikudag vegna nýjustu vetnis- og kjarnorkusprengjutilrauna Norður-Kóreumanna, sem þeir segja „alvarlega ógn við frið.“ Var sendiherrann, Kim Hyong Gil, lýstur óvelkomin persóna,...
08.09.2017 - 02:42

Fylgjandi að Öryggisráðið taki á málinu

Í ljósi síðustu atburða á Kóreuskaga eru kínversk stjórnvöld fylgjandi því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna bregðist við með nauðsynlegum ráðstöfunum.
07.09.2017 - 08:17