jarðskjálfti

Þrír snarpir skjálftar á Filippseyjum

Þrír jarðskjálftar að stærðinni 5,9, 5,7 og 5 riðu yfir með skömmu millibili á Filippseyjum í dag. Upptök þeirra allra voru á Luzon eyju, rúmlega eitt hundrað kílómetra sunnan við höfuðborgina Manila. Fréttir hafa enn ekki borist af skemmdum eða...
08.04.2017 - 10:20

Skjálftahrina í Bárðarbungu í morgun

Fimm jarðskjálftar stærri en 3,0 hafa orðið nálægt Bárðarbungu í Vatnajökli í morgun. Fyrsti skjálftinn, 4,1 að stærð varð 7 kílómetra norður af Bárðarbungu rétt fyrir klukkan níu í morgun, og í kjölfarið hafa fylgt nokkrir minni skjálftar.
01.03.2017 - 10:27

3,1 jarðskjálfti í Kötluöskju

Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 mældist skömmu fyrir hádegi í dag í norðanverðri Kötluöskjunni. Nokkir minni eftirskjálftar fylgdu. Sá stærsti var 2,4. Í gærkvöldi kl. 18:14 mældist jarðskjálfti sem var 3,3 að stærð í norðaustanverðri Kötluöskjunni,...
24.01.2017 - 15:58

Ekki tengsl milli þriggja stórra skjálfta

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í morgun í Kötluöskjunni undir Mýrdalsjökli. Jarðeðlisfræðingur Veðurstofunnar telur að skjálftinn tengist ekki skjálftum sem urðu í Hrómundartindi og í Bárðarbungu í gær. 
05.01.2017 - 12:27

Öflugur jarðskjálfti nærri Fídjí

Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 varð um 200 kílómetrum suðvestur af Fídjí í Kyrrahafinu í kvöld. Skjálftinn var grunnur og var gefin út flóðbylgjuviðvörun í 300 kílómetra radíus. Viðvörunin var síðar afturkölluð. Að sögn AFP fréttastofunnar fundu...
04.01.2017 - 01:36

Háhýsi hristust í skjálfta í Japan

Jarðskjálfti af stærðinni 6,3 reið yfir Japan í dag. Upptökin voru á tíu kílómetra dýpi, um átján kílómetra norðnorðaustan við borgina Daigo. Ekki var talin ástæða til að gefa út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftans.
28.12.2016 - 17:49

Skjálfti í Kötlu mældist 3,3

Stundarfjórðungi fyrir fimm mældist jarðskjálfti af stærð 3,3 í norðanverðri Kötluöskjunni. Skjálftinn var partur af smá hrinu sem varði í um 30 mínútur að því er vakthafandi jarðvísindamaður Veðurstofunnar skrifar á vef hennar.
17.12.2016 - 18:15

Myndskeið: Hátt í 100 fundist hafa látnir

Hátt í eitt hundrað hafa fundist látnir eftir jarðskjálfta í nótt í Aceh héraði í Indónesíu. Hundruð slösuðust í skjálftanum, að sögn talsmanns varnarmálaráðuneytis landsins. Skjálftinn var að stærðinni 6,5.
07.12.2016 - 10:17

Annar stór skjálfti í Japan

Stór jarðskjálfti varð í Japan í kvöld, á sama stað og skjálfti af stærðinni 7,4 varð fyrr í vikunni. Samkvæmt mælingum japönsku veðurstofunnar varð skjálftinn í kvöld 6,1 að stærð. Búast mátti við örlítilli hækkun sjávarmáls en engin hætta talin á...
24.11.2016 - 01:21

Níu hæða hús í Wellington að hruni komið

Lögregla í Wellington á Nýja-Sjálandi hefur girt af níu hæða skrifstofubyggingu í borginni vegna hættu á að hún hrynji. Skrifstofuhús í nágrenninu hafa einnig verið rýmd. Þar eru meðal annars skrifstofur Rauða krossins og sendiráð Taílands á Nýja-...
16.11.2016 - 17:54

Hundruð eftirskjálfta á Ítalíu

Hátt í sjö hundruð eftirskjálftar hafa mælst á Ítalíu eftir að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir í miðhluta landsins á miðvikudag. Sérfræðingar telja að jörð haldi áfram að skjálfa næstu vikur og jafnvel mánuði.
28.10.2016 - 11:38

Myndskeið: Snarpur jarðskjálfti í Japan

Harður jarðskjálfti varð í dag á vestanverðum Japanseyjum. Skjálftinn var 6,2 að stærð. Hann olli nokkrum skemmdum á mannvirkjum og meiðslum á fólki. Í bænum Yurihama hrundi hús, eldar kviknuðu og raflínur skemmdust. Rafmagn fór af um 40 þúsund...
21.10.2016 - 08:56

Ítalía: Sýknaður eftir sjö ára réttarhöld

Guido Bertolaso, yfirmaður almannavarna á Ítalíu, hefur verið sýknaður vegna ásakana um að hann beri ábyrgð á dauða 309 manna sem fórust í jarðskjálfta árið 2012. Réttarhöld yfir Guido hafa staðið í 7 ár en hann var ákærður fyrir að hafa sent...
06.10.2016 - 12:52

Snarpur skjálfti í Grindavík

Íbúar í Grindavík fundu fyrir jarðskjálfta laust fyrir kvöldfréttir klukkan 18. Samkvæmt vef Veðurstofunnar urðu tveir skjálftar skammt frá bænum, sá seinni var 3,4 að stærð og sá fyrri 1,4. Nálægðin skýrir trúlega hversu vel þeir fundust.
29.08.2016 - 18:26

Jarðskjálfti í beinni á Næturvakt Rásar 2

Snarpur skjálfti varð við Norðurland laust upp úr miðnætti og varð hans vart víða. Veðurstofan fékk tilkynningar frá Ólafsfirði og Svarfaðardal og óvænt tilkynning barst í beina útsendingu hjá Guðna Má Henningssyni á Næturvakt Rásar 2. Þá hringdi...
07.08.2016 - 07:36