harpa

Stefin í klassíkinni okkar

RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands bjóða til óperuveislu í Hörpu í beinni útsendingu föstudagskvöldið 1. september, í samstarfi við Íslensku óperuna.

Klassíkin okkar: Heimur óperunnar Óperuveisla í beinni útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu

Í vor gafst almenningi færi á að kjósa sér draumaóperutónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV.

Habanera úr Carmen vinsælasta arían

Habanera, þokkafullur söngur sígaunastúlkunnar Carmenar úr óperu Bizet, reyndist vinsælasta óperuarían í kosningunni Klassíkin okkar - heimur óperunnar sem fór fram fyrr í sumar. Á sjónvarpstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar...

„Miles kenndi mér að vera hugrakkur í tónlist“

Bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock er á leið til Íslands. Hann heldur tónleika í Hörpu fimmtudagskvöldið 20. júlí. Ferill listamannsins hófst þegar hann helti sér í líflega djasssenuna í New York upp úr 1960. Síðar tók við samstarf með...
14.07.2017 - 19:30

Hvernig verður klassík klassík?

Í tilefni þess að 450 ár eru liðin frá fæðingu Claudio Monteverdi og tónleika Kammersveitar Vínar og Berlínar í Hörpu á föstudag velti Víðsjá aðeins fyrir sér fyrirbærinu sem stundum er kallað „klassísk tónlist.“
18.05.2017 - 12:44

Bryan Ferry á línunni

Bryan Ferry er maður dagsins, hann er í aðalhlutverki í Rokklandi vikunnar, en Hann heldur tónleika í Eldborg í Hörpu á mánudaginn.
14.05.2016 - 09:33

Þór Breiðfjörð neglir Ziggy Stardust

Þeir Þór Breiðfjörð og Karl Örvarsson kíktu í Virka morgna ásamt hljóðfæraleikurum í morgun. Tilefnið var að kynna David Bowie heiðurstónleika sem fara fram í Hörpu föstudaginn 29. apríl.

Af látnum útlögum og Músíktilraunum

Í Rokklandi dagsins er allt í bland - útlagakántrí hinna eldri og látnu í útlöndum, og svo Músíktilraunir unga fólksins á Íslandi.
10.04.2016 - 20:41

Bryan Ferry í Hörpu 2012

Í Konsert kvöldsins rifjum við upp frábæra tónleika með Bryan Ferry og hljómsveit sem fóru fram í Eldborg í Hörpu fyrir fyrir bráðum fjórum árum.

Emilíana Torrini í Lögum lífsins

Emilíana Torrini kemur með Lög lífsins í Helgarútgáfunni sunnudagsmorgun á Rás 2. Við hlustum með henni og forvitnumst um væntanlega vortónleika í Hörpu, sem hún segir að verði ævintýralegir. Missið ekki af Emilíönu í Helgarútgáfunni á Rás 2 kl...
27.02.2016 - 16:06

Menningarveturinn - Sinfónían

Halla Oddný fékk að kynnast Kristni Sigmundssyni og Rico Saccani og ræða við þá um lífið, tilveruna og tónleika þeirra með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús

Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.

Wynton Marsalis

Það fór sæluhrollur um Gullfiskinn þegar hann frétti af væntanlegri heimsókn Wyntons Marsalis til Íslands.
06.03.2014 - 15:02
Gullfiskurinn · harpa · Rás 1 · Rás 2 · RÚV