Hægvarp

Sjáðu Ásgeir syngja Sumargest inn á vínyl

Ásgeir söng lagið Sumargest ásamt ótal fleirum í hægvarpi sínu í gær þar sem hann tók upp tónlist beint á sjö tommu vínylplötur í 24 tíma án hvíldar.
07.07.2017 - 13:25

Ásgeir gefur RÚV Tvær stjörnur

Ásgeir Trausti hefur nú gefið Rás 2 tvær af þeim 29 vínilplötum sem hann hefur tekið upp undanfarinn sólarhring.
06.07.2017 - 15:30

Ásgeir – beint á vínyl: Hægvarp í Hljóðrita

Tónlistarmaðurinn Ásgeir, í samstarfi við RÚV og Rás 2, mun taka upp eins margar 7” vínylplötur og hann kemst yfir samfleytt í 24 klukkustundir í hinu sögufræga hljóðveri Hljóðrita í Hafnarfirði dagana 5. og 6. júlí næstkomandi.
03.07.2017 - 13:27

Ásgeir tekur upp á vínyl í 24 tíma hægvarpi

Miðvikudaginn 5. júlí tekur tónlistarmaðurinn Ásgeir upp eins margar 7” vínylplötur og hann kemst yfir á einum sólarhring. RÚV sýnir beint frá upptökunum samfellt í 24 klukkutíma í svokölluðu hægvarpi.
30.06.2017 - 15:05

Hægvarp á hraðri uppleið

Hraði nútímasamfélags virðist vaxa í veldisvísi. Þessvegna er kannski eðlileg þróun að fólk sæki í einhverskonar frí frá þessu öllu, tilbreytingarlaus rólegheit. Þannig hefur myndast jarðvegur fyrir hægvarp, eða „Slow-TV“. Nú er hægt að nálgast 11...
10.02.2017 - 14:56
Hægvarp · Lestin · Netflix · Noregur · NRK · Sjónvarp · Menningarefni