Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Ljósmyndin og minnissvikaheilkennið

Breski ljósmyndarinn Jack Latham stefnir saman gömlum og nýjum myndum tengdum rannsókninni á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum saman á sýningunni Mál 214, sem var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur nýlega. Á sýningunni kemur meðal annars hin víðfræga...

Geirfinnsmálið: „Endurupptaka er peningasóun“

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru nú í endurupptökuferli. Hinir dæmdu segja að þrýstingur frá lögreglu hafi orðið til þess að þeir játuðu. Hluti þeirra var einnig dæmdur fyrir að bendla fjóra saklausa menn við málið sem sátu lengi í gæsluvarðhaldi af...

Þátturinn sem skilinn var eftir

Nýr heimildaþáttur um rangar sakargiftir í Geirfinnsmálinu verður sýndur á RÚV í kvöld. „Þetta er enn einn anginn sem erfitt er að skýra í stuttu máli,“ segir Helga Arnardóttir, dagskrárgerðarmaður.

„Málið gegn þeim var aldrei sannað“

„Það var reyndar sagan sem fann mig,“ segir Dylan Howitt, leikstjóri nýrrar heimildarmyndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálin um hvernig það kom til að hann leikstýrði Out of Thin Air sem frumsýnd var í Bíó Paradís á dögunum.

Out of Thin Air frumsýnd á Íslandi

Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í kvikmyndahúsinu Bíó Paradís í Reykjavík, en myndin fjallar um hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1974. Leikstjóri myndarinnar Dylan Howitt segir það koma erlendum...

Erla: „Vissi innst inni að þetta gerðist ekki“

Erla Bolladóttir, sem var dæmd í þirggja ára fangelsi í Guðmundar-og Geirfinnsmálinu, segir í viðtali við breska blaðið Guardian að hún og Sævar Ciecelski hafi náð að tala saman áður en Sævar lést fyrir sex árum. Hún vonar að ný heimildarmynd um...

Netflix þjófstartar íslenskri kvikmynd

Heimildarmyndin Out of Thin Air, sem fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, er komin í umferð á ólöglegum niðurhalssíðum. Mistök hjá streymisveitunni Netflix, sem er aðili að framleiðslunni, urðu til þess að myndin var sett í umferð í alþjóðlegu...

Ögmundur furðar sig á niðurstöðu nefndarinnar

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, furðar sig á niðurstöðu endurupptökunefndar í máli Erlu Bolladóttur. Líkt og sagt hefur verið frá komst endurupptökunefnd um Guðmundar og Geirfinnsmálið, að þeirri niðurstöðu að mál fimm af sex...
02.03.2017 - 07:20

Davíð Þór settur ríkissaksóknari á ný

Davíð Þór Björgvinsson hefur á ný verið settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Erla: Úrskurðurinn „ansi mikið högg“

Erla Bolladóttir segist hafa verið undir miklum þrýstingi frá lögreglumönnum þegar hún bar fjóra menn röngum sökum í Guðmundar-og Geirfinnsmálinu í byrjun árs 1976. Þótt henni hafi verið sleppt úr vikulöngu gæsluvarðhaldi fyrir jólin 1975 hafi...

Nafn pabba okkar hreinsað - Viðtalið í heild

Börn Sævars Ciesielskis segja niðurstöðu endurupptökunefndar vera mikinn létti, en sárt sé að pabbi þeirra hafi ekki lifað til að gleðjast með þeim. Þau hafi alist upp í skugga Guðmundar- og Geirfinnsmálsins og tvö barnanna skiptu um eftirnafn vegna...
26.02.2017 - 18:58

Tregða dómkerfisins tafði endurupptöku

Tregða dómskerfisins til að játa mistök kom í veg fyrir að Guðmundar- og Geirfinnsmálið yrði tekið upp fyrir tveimur áratugum, segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Erlu Bolladóttur, einnar þeirra sem voru sakfelld í Guðmundar- og Geirfinnsmálum....

Einangrunarvist án hliðstæðu

Lýsingar í skýrslu endurupptökunefndar um harðræði sem sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli máttu þola, koma heim og saman við reynslu og upplifun fangavarðar í Síðumúlafangelsi. Nefndin segir að einangrunarvist sem fólkið var í eigi sér enga...

Segir Geirfinnsmálið hafa hvílt á sér

Guðjón Skarphéðinsson, einn þeirra sem var dæmdur fyrir að bana Geirfinni Einarssyni, segir að málið hafi hvílt á sér alla tíð og lítið hafi þurft til að það helltist yfir hann. 

Segir mögulega annmarka hjá endurupptökunefnd

Lögmaður Erlu Bolladóttur furðar sig á að endurupptökunefnd gangi gegn áliti setts ríkissaksóknara í máli hennar. Hann segir Erlu augljóslega hafa verið undir nauðung þegar hún ranglega bar sakir á fjóra menn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Kanna...