Guðjón Davíð Karlsson

Loforð: Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna

LOFORÐ er leikin sjónvarpsþáttaröð sem frumsýnd er á RÚV. Fyrsti þátturinn verður sýndur sunnudaginn 3. september kl. 19.45.

Guðmundi Steinssyni aldrei gerð betri skil

„Í engri sýningu hef ég áður séð leikskáldinu Guðmundi Steinssyni gerð betri og fjölþættari skil,“ segir María Kristjánsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, um leikverkið Húsið sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. „Þarna er hann ákafi predikarinn, dansandi á...

Hús tíðarandans

Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Stóra sviðið – ný, íslensk heimildaþáttaröð, hefur göngu sína á RÚV 3. janúar 2016

Stóra sviðið er ný fimm þátta heimildamyndaröð um starf leikarans. Í þessum þáttum fylgir Þorsteinn J. eftir fjórum leikurum við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, frá því þeir fá handrit í hendur og hefja æfingar, til frumsýningar.