Forsetakosningar 2016

Kosningaþátttaka var minnst í Sandgerði

Kosningaþátttaka í forsetakosningum í sumar var nokkuð breytileg eftir aldri. Í Hagtíðindum Hagstofu segir að þátttaka hafi verið lægst meðal yngri kjósenda. Alls voru um 245 þúsund á kjörskrá eða um 73,6% þjóðarinnar. Af þeim nýttu 185 þúsund...
06.10.2016 - 18:02

Baráttan um Bessastaði kostaði 80 milljónir

Fjórir forsetaframbjóðendur vörðu tæplega 78 milljónum í kosningabaráttu sína í sumar - þau Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson. Framboð Davíðs var dýrast - það kostaði tæpar 28 milljónir en hann og...
27.09.2016 - 08:20

Eyddi tíu sinnum meira af eigin fé en Guðni

Kostnaður við forsetaframboð Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, nam tæplega 28 milljónum króna. Sjálfur greiddi Davíð ríflega 11 milljónir króna vegna forsetaframboðs síns í sumar. Það er tíu sinnum meira en Guðni Th. Jóhannesson greiddi...
26.09.2016 - 16:18

Framboð Guðna kostaði 25 milljónir

Kostnaður við forsetaframboð Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, var rúmlega 25 milljónir. Framlög fyrirtækja námu tæplega ellefu milljónum en framlög einstaklinga rúmum 13 milljónum. Sjálfur lagði Guðni 1,1 milljón í framboðið. Til...
12.09.2016 - 13:46

Embættistaka nýs forseta – Lífsbókin

Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti Íslands, var settur í embætti í gær. Áður en hin formlega embættistaka hófst flutti Jóhanna Vigdís Arnardóttir lagið „Lífsbókin“, lag Bergþóru Árnadóttur við texta Laufeyjar Jakobsdóttur.

Flestir ánægðir með störf Ólafs Ragnars

Rúmlega 62% eru ánægð með störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR sem framkvæmd var 15. til 22. júlí.
02.08.2016 - 14:30

Innsetningarræða forsetans í heild sinni

Guðni Th. Jóhannesson flutti innsetningarræðu sína á Alþingi í gær. Í ræðu sinni kom hann víða við. Hann setti enga fyrirvara á að kosið yrði til Alþingis í haust, boðaði málamiðlanir í stjórnarskrármálinu, ræddi um mikilvægi fjölmenningar og...

Fyrsta viðtalið við Guðna sem forseta

Guðni Th. Jóhannesson var settur inn í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær. Guðni er sjötti forseti lýðveldisins og ætlar að halda heimili á Bessastöðum. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Guðna að athöfn lokinni...

Guðni vitnaði í Gerði, Spilverkið og Jónas

Guðni Th. Jóhannesson, sem í dag var settur í embætti forseta Íslands, kom víða við í setningaræðu sinni. Hann setti enga fyrirvara á að kosið yrði til Alþingis í haust, boðaði málamiðlanir í stjórnarskrármálinu, ræddi um mikilvægi fjölmenningar og...
Mynd með færslu

Guðni verður forseti—helgistund í Dómkirkjunni

Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands eftir sigur í forsetakosningunum 25. júní. Athöfnin hefst á helgistund í Dómkirkjunni þar sem Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar. Talsverður mannfjöldi hefur safnast saman á...

Ólafur Ragnar fluttur af Bessastöðum

Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti, er fluttur af Bessastöðum. Þetta staðfestir Örnólfur Thorsson, forsetaritari, í samtali við fréttastofu. Ólíklegt er að það takist að gera Bessastaði klára fyrir 1. ágúst þegar Guðni Th. Jóhannesson verður...

Kæru Ástþórs á forsetakosningum hafnað

Kæru Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda á framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu forsetakosninganna til Hæstaréttar hefur verið hafnað. Víðir Smári Petersen, aðstoðarmaður dómara, segir í samtali við fréttastofu að sex kærur vegna...
22.07.2016 - 14:03

Guðni hefði nauman sigur á Höllu

Guðni Th. Jóhannesson myndi bera sigur úr býtum ef kosið yrði milli þeirra tveggja sem urðu efst í forsetakosningunum í síðasta mánuði. Munurinn yrði þó naumur. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. Samkvæmt henni fengi Guðni 52,1 prósent...
08.07.2016 - 12:29

Engin könnun nálægt úrslitum forsetakosninga

Engin könnun á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands var nálægt úrslitum í forsetakosningunum sem fór fram síðastliðna helgi. Kannanir eru ekki það sama og kosningaspá en það var augljóst í hvað stefndi ef kannanirnar eru settar í samhengi,...
30.06.2016 - 09:16

Mun sterkari utan kjörfundar en á kjördag

Munurinn á Guðna Th. Jóhannessyni, næsta forseta Íslands, og Höllu Tómasdóttur var mun minni þegar litið er til atkvæða sem féllu á kjörfundi á laugardag heldur en þeirra sem greidd voru utan kjörfundar síðustu tæpu tvo mánuðina. Guðni hefði þó...