Flugsamgöngur

Ofurölvi farþegar með óspektir á flugvellinum

Nokkuð hefur verið um óspektir hjá farþegum um Keflavíkurflugvöll undanfarna daga og erill hjá lögreglu eftir því. Þrír ofurölvi farþegar áreittu samferðafólk sitt á leið til landsins í fyrrinótt en voru sofnaðir þegar lögreglu bar að garði. Þeir...
02.09.2017 - 12:09

Tafir á flugi: Geta leitað til Samgöngustofu

Þeir farþegar sem telja sig eiga rétt á bótum vegna tafa eiga fyrst að hafa samband við flugfélagið sem flogið var með. Ef það skilar ekki árangri geta þeir leitað til Samgöngustofu og mun hún ganga á eftir rétti farþega. Þetta segir Halla Sigrún...
20.08.2017 - 18:03

Seinkun frá Tenerife: Löng nótt á vellinum

Flugi Primera Air frá Tenerife til Keflavíkur hefur seinkað umtalsvert vegna bilunar og hefur farþegum verið komið fyrir á hóteli eftir langa nótt á flugvellinum. Vélin á að fljúga heim klukkan ellefu í kvöld. Vélin rúmar um 189 manns og lýsa...
20.08.2017 - 13:34

Beið í níu daga eftir ferðatösku

Ferðataska var níu daga að berast með flugfélaginu SAS frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Töskuna var hvergi hægt að finna á skrá flugfélagsins en barst loksins með ómerktum sendiferðabíl heim til farþega. Þetta segir í bréfi til fréttastofu....
19.07.2017 - 13:27

Lenti á einum hreyfli á Keflavíkurflugvelli

Viðbragðsáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll var virkjuð á tíunda tímanum í morgun, þegar Boeing Dreamliner vél frá Norwegian Airlines tilkynnti um vélarbilun, á leiðinni frá Los Angeles til Arlanda flugvallar í Svíþjóð. Vélin lenti heilu og höldnu á...
16.07.2017 - 09:49

Loftslagsáhyggjur stöðva ekki flugbrautargerð

Stjórnarskrárdómstóll Austurríkis hefur fellt úr gildi úrskurð neðra dómstigs sem bannaði að flugbrautum Vínarflugvallar yrði fjölgað úr tveimur í þrjár vegna áhrifa þess á loftslagsbreytingar. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöður að fyrri...

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian Air taka ekki tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Farþegaþotan skalf og nötraði

Um 360 farþegum Air Asia X flugfélagsins var sagt að fara með bænirnar sínar þegar farþegaþotu félagsins var snúið til baka til borgarinnar Perth í Ástralíu snemma í morgun. Bilun í þotunni gerði það að verkum að hún hristist eins og fólkbíll á illa...
25.06.2017 - 15:17

Kanadískar orrustuþotur til æfinga á Íslandi

Loftrýmisgæsla NATO við Ísland er að hefjast að nýju með komu flugsveitar kanadíska flughersins. Flugsveitin kemur til landsins með sex Hornet CF-188 orrustuþotur.
11.05.2017 - 16:49

Flugfreyjur kjósa um verkfall hjá Primera

Flugfreyjufélag Íslands hefur efnt til allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfall um borð í vélum Primera Air til að knýja á um að flugfélagið geri kjarasamning við flugliða sem hafa starfsstöð á Íslandi. Primera er sakað um löglaus og siðlaus undirboð á...
30.04.2017 - 15:22

Hentu farþega út í Keflavík á leið til München

Farþegar í breiðþotu Lufthansa á leið frá Los Angeles til München voru að líkindum fegnir þegar flugstjóri vélarinnar ákvað skyndilega að lenda í Keflavík snemma i gærmorgun. Ástæðan var að drukkin kona á fertugsaldri hafði látið öllum illum látum í...
31.03.2017 - 15:28

Lággjaldaflugfélög nýja normið

Hörð samkeppni, bætt tækni, nýir markaðir í austri og sú staðreynd að farþegar í dag leggja flestir meira upp úr lágu verði en þægindum. Þessi þróun hefur breytt flugheiminum og það til frambúðar. Lággjaldaflugfélög eru í auknum mæli farin að fljúga...