fangar

Viljum við sjá meira?

Nú er fyrstu seríu Fanga lokið og þau Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson ljúka sinni vakt með því að fara yfir atburði lokaþáttarins og áhrif seríunnar í heild sinni. Hvað gekk upp og hvað hefði mátt betur fara? Örlög flestra aðalpersónanna...
07.02.2017 - 17:30

6. þáttur

Sorgin grúfir yfir fangelsinu en loks sýður hressilega upp úr í eldhúsinu. Ragga fær dagsleyfi til að hitta son sinn og ákveður að nýta það til fullnustu. Baráttan harðnar á lokametrunum í formannsslagnum en Valgerði grunar ekki hversu örlagaríkt...
05.02.2017 - 21:00

Sorgleg saga Brynju

Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson manna enn Fangavaktina og fjalla hér um næst síðasta þátt seríunnar. Hjólin eru farin að snúast í máli Lindu og margir boltar eru á lofti. Í þessum þætti beina þau einnig sjónum að tragískri sögu Brynju. Mun...
03.02.2017 - 16:42

5. þáttur

Réttarhöldin yfir Lindu hefjast. Brynja losnar út og reynir eftir bestu getu að fóta sig utan fangelsisins. Röggu til ómældrar skelfingar kemur Karla inn til afplánunar. Linda reynir að ná sambandi við Breka en hann virðist hafa horfið af yfirborði...
30.01.2017 - 12:05

Mörgum spurningum enn ósvarað

Þau Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson rýna í fjórða þátt Fanga á RÚV. Í þættinum er ferðast aftur í tímann og áhorfendur fá að sjá verknaðinn sem hratt atburtðarásinni af stað í nýju ljósi. En breytir það sýn okkar á persónurnar sjálfar? Nú...
24.01.2017 - 17:02

Á hvað erum við að horfa?

Áslaug og Vignir halda áfram að standa Fangavaktina og ræða þriðja þátt Fanga sem sýndir eru á RÚV.
24.01.2017 - 16:53

4. þáttur

Nýju ljósi er varpað á atburðarrás árásarinnar á Þorvald. Valgerður kallar reiði Herdísar yfir sig þegar hún opnar sig um fjölskyldumálin í fjölmiðlum. Linda tekur á móti Valgerði í fangelsinu og reynir að skýra sína hlið á málinu. Unglingapartí í...
22.01.2017 - 21:00

3. þáttur

Óvænt sending til Lindu í fangelsið dregur fleiri en einn dilk á eftir sér. Valgerður og Jósteinn leggja grunn að framboði hennar. Ósk Lindu um hjálp til að snúa við blaðinu kallar á að reglur verði sveigðar. Ragga missir stjórn á aðstæðum í...
15.01.2017 - 21:00

Kvenhetjur og andhetjur, hver er Linda?

RÚV sýnir um þessar mundir þáttaröðina Fanga, sem vakið hefur nokkra athygli, handrit þáttanna skrifa þau Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason sem einnig leikstýrir, en þáttaröðin er byggð á hugmynd Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar...
12.01.2017 - 16:28

Fangar forsýnd í Bíó paradís

Fangar er ný íslensk þáttaröð en fyrstu tveir þættirnir voru frumsýndir í Bíó Paradís í gær. Fangar er sex þátta sería og verður á dagskrá RÚV í byrjun árs 2017.
16.12.2016 - 00:00

2. þáttur

Linda þiggur boð Brynju um meðul til að deyfa sársaukann en eignast um leið hættulegan andstæðing í Röggu. Á meðan Valgerður á fullt í fangi með að fást við fjölskyldumálin rennur upp fyrir henni að pólitísk framtíð hennar hangir á bláþræði.
08.01.2017 - 21:00

1. þáttur

Þegar Linda vaknar upp í gæsluvarðhaldi blasir við henni nýr veruleiki – hún er ákærð fyrir lífshættulega árás á föður sinn og fjölskyldan hefur snúið við henni baki. Kvennafangelsið í Kópavogi er framandi staður þar sem hún virðist ekki sérlega...
01.01.2017 - 21:10

Ný refsing eftir afplánun

Mikill meirihluti fanga stríðir við skuldavanda að lokinni afplánun. Norski Rauði krossinn vinnur markvisst að því að fyrrverandi fangar losni úr fjárhagsfjötrum til að koma í veg fyrir að þeir hafni aftur í fangelsi. Með því að koma fyrrverandi...
08.12.2016 - 17:00

Fangar á RÚV

Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hefur hlotið stuðning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og tökur eru fyrirhugaðar um mitt næsta ár. Framleiðendur eru Davíð Óskar Ólafsson og Árni Filippusson fyrir Mystery Productions (Á annan veg, Málmhaus, Bakk) og Vesturport.