Cycle

Rappar sig undan oki Dana

„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum hálfgerð nýlenda, danska staðalímyndin af Grænlendingi er alkóhólisti. Þeir halda að við séum með sleðahunda og búum í snjóhúsum,“ segir Josef Tarrak Petrussen rappari, sem fjallar um...
13.09.2017 - 14:11

Kryfja þjóðerniskennd og sjálfstæðisbaráttu

Hin árlega Cycle hátíð gengur í garð í dag en hún stendur yfir til 1. október. Þar er margt á boðstólum; tónlist, myndlist og ýmsir viðburðir.
31.08.2017 - 17:39