Barnamenningarhátíð

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð

KrakkaRÚV heldur námskeið fyrir 10 krakka í 8.-10. bekk sem koma til með að fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík fyrir hönd Krakkafrétta.

Kúrdagur á fallegum laugardegi

Þorsteinn Bragi og Valgerður kíktu í Tjarnarbíó á Kúrdag yngstu barnanna. Þorsteinn tók viðtal við leikhúsgesti.

Andlega skyldur Kidda klaufa

Bókaverðlaun barnanna voru veitt sumardaginn fyrsta en þau eru veitt einum höfundi og einum þýðanda barnabóka sem börn hafa valið. Það var töframaður sem afhenti verðlaunin og fengu nokkur börn að spreyta sig á töfrabrögðum. Þórdís og Allan kynntu...

Skrímslin í Gerðubergi

Þær Hekla og Hrafnhildur hittu rithöfundinn Áslaugu Jónsdóttur og ræddu við hana um skrímslabækurnar hennar.

Kyrrð á Drullumalli

Hljómsveit kyrrð spilaði nokkur lög á tónlistarhátíðinni Drullumall. Eiríkur og Valgerður spjölluðu við þau.

Fullorðnir í fylgd með börnum

Á listasafni Íslands er boðið upp á dagskrá sem hvetur fjölskyldur til að koma og skoða safnið en fullorðnir fá frítt í fylgd með börnum yfir Barnamenningarhátíðina.

Djákninn á Árbæjarsafni

Markús Efraím bókavörður las fyrir krakkana um djáknann á Myrká og fleiri draugasögur.

Sumardagurinn fyrsti í Frostaskjóli

Haldið var upp á sumardaginn fyrsta í Frostaskjóli í gær. Þorsteinn og Valgerður spjölluðu við hressar stelpur.

Lifandi tungumálatorg Hagaskóla

Ungu fréttamennirnir okkar fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík af fullum krafti þessa dagana. Fjölbreyttir viðburðir fara fram um alla borg og Þorsteinn Bragi og Valgerður kíktu á tungumálatorg á Borgarbókasafni.

Við viljum frið, jafnrétti, ást og öryggi

Salka Sól og Gnúsi Yones sömdu opnunarlagið fyrir Barnamenningarhátð 2015. Lagið fjallar um frið, jafnrétti, ást og öryggi. Lagið heitir ''Það sem skiptir mestu máli'' og fengu Salka og Gnúsi hjálp við lagið frá 4.bekkingum...

1500 marglitir krakkar í Hörpu

Opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar í Reykjavík hefst klukkan 11 í dag og fer fram í Eldborg. Rúmlega 1500 fjórðubekkingar taka þátt í hátíðinni og er þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. RÚV streymir beint frá opnunarhátíðinni í Eldborg.
21.04.2015 - 10:28

Ungir fréttamenn á RÚV.is

Á Barnamenningarhátíð, sem hefst á morgun, er þátttaka barnanna og ungmennanna sjálfra í forgrunni. Í tilefni hátíðarinnar efna Ríkisútvarpið og Barnamenningarhátíð til samstarfs þar sem unglingar úr 8. – 10. bekk fá að spreyta sig á blaðamennsku.
20.04.2015 - 16:53