Flýtileiðir

30. júlí 2014

Nátthrafnar ath!

Inn í nóttina Næturlögin fóru í loftið eftir miðnæturfréttir að venju, en á lagalista kvöldsins var að finna ýmsar perlur sem gott er...

Paul's Boutique

Plata dagsins Virkir morgnar Poppland Plata dagsins á Rás 2 er önnur breiðskífa Beastie Boys Paul's Boutique, en um þessar mundir eru 25 ára liðin frá...

Prufudagar í starfi ólöglegir Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Morgunútvarpið Algengt er að starfsfólk sem ráðið er til starfa í afgreiðslustörfum, ferðaþjónustu og á veitingastöðum sé boðin vinna...

Kaffihúsið verði "þriðji staðurinn" Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Morgunútvarpið Aðstandendur nýs kaffihúss sem opnar í næsta mánuði í Vesturbæ Reykjavíkur vonast til að í kjölfarið fylgi fleiri...

Sumarmorgnar (klárt í eyru)

Rás 2 Virkir morgnar Listahópur vinnur nú í sumar að sýningu þar sem þau kanna hjartað bæði sem líffæri og sem hugmynd. Við fáum Þorvaldur...

Súld

Streymi Súld á sér mörg samheiti á íslensku t.d.: fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli,...

Eldhúsverkin: Konurnar á hliðarlínunni

Rás 2 Eldhúsverkin Þáttur dagsins var tileinkaður Bræðslunni eftir 10 ára afmælishelgi hátíðarinnar.

Íslendingar berjast gegn ebólu.

Síðdegisútvarpið Rauði krossinn sendi í vikunni tvo fulltrúa til Sierra Leone til að aðstoða við baráttuna gegn ebólu sýkingu. Nú hafa...

Mun Skotland kjósa sjálfstæði? Hljóð-/myndskrá með frétt

Síðdegisútvarpið Kosningar um sjálfstæði Skotlands verða haldnar þann 18. september næstkomandi og spennan magnast.

Electric Elephant frá Hafnarfirði

Skúrinn Það verður boðið upp á poppað rokk og kassagítarplokk í Skúrnum þriðjudaginn 29. júlí kl 21:00 á Rás 2.

Fréttamenn í átökum - hörkukeppni Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Virkir morgnar Fréttamennirnir Guðmundur Pálsson og Ragnhildur Thorlacius mættust í spurningakeppni stéttanna í morgun. Nánast öll...

Fyrsta og síðasta skipti Sigga Hlö Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Virkir morgnar Siggi Hlö og Greifarnir sungu saman Frystikistulagið í beinni útsendingu í Sumarmorgnum í dag. Siggi segist ekki hafa...

Í loftinu

NúnaPoppland

NæstSíðdegisfréttir

Næst á dagskrá Öll dagskrá

 • 12:45Poppland
 • 16:00Síðdegisfréttir
 • 16:05Síðdegisútvarpið
 • 17:00Fréttir
 • 18:00Spegillinn
 • 18:30Eldhúsverkin
 • 19:00Sjónvarpsfréttir
 • 19:30Streymi
 • 21:00Dordingull
 • 22:00Fréttir
 • 22:05Popppressan
Opna spilara í nýjum glugga

Plata vikunnar á Rás 2

Plata vikunnar á Rás 2 heitir einfaldlega núll og er önnur plata íslensk/bandarísku hljómsveitarinnar Low Roar.

Plata dagsins

Paul's Boutique

Plata dagsins á Rás 2 er önnur breiðskífa Beastie Boys Paul's Boutique, en um þessar mundir eru 25 ára liðin frá útgáfu plötunnar.