Flýtileiðir

24. apríl 2014

Starsailor og sumarlög

Konsert Konsert kvöldsins á Rás 2 á sumardaginn fyrsta er með ensku hljómsveitinni Starsailor.

Gleðilegt sumar

Rás 2 Heiða Ólafs verður með hlustendum á sumarlegum nótum að morgni þessa fyrsta sumardags til hádegisfrétta. Leikararnir...

Skerðing á lífsgæðum Hvergerðinga Hljóð-/myndskrá með frétt

Síðdegisútvarpið Íbúar í Hveragerði segjast verða fyrir talsverðum óþægindum vegna Hellisheiðarvirkjunar.

Þarf maður auðkennislykil? Hljóð-/myndskrá með frétt

Síðdegisútvarpið Það er víst ekkert öruggt á netinu og menn sjá verðmæti í þeim auknu upplýsingum sem eru þar.

Útgáfutónleikar Coldplay í beinni á Rás 2

Rás 2 Laugardaginn 26. apríl mun Rás 2 útvarpa útgáfutónleikum Coldplay, sem fram fara í Þýskalandi, í beinni útsendingu frá...

Tían með Lóu Hjálmtýs

Rás 2 Að kvöldi sumardagsins fyrsta mætir listakonan Lóa Hjálmtýrsdóttir úr hljómsveitinni FM Belfast með plötusafnið og...

Eitt og annað um verkalýðsbaráttu

Rás 2 Í þættinum Eitt og annað mun Sváfnir Sigurðarson skoða afmarkað yrkisefni hverju sinni og leika tónlist sem því tengist...

Grænt á grillið í sumar Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Morgunútvarpið Næringarhorn Önnu Sigríðar Ólafsdóttur var lagt undir grillmat í morgun, en næringarfræðingurinn leggur á það mikla...

Þurfum fleiri lúxushótel úti á landi Hljóð-/myndskrá með frétt

Rás 2 Það er áhyggjuefni hversu lítið menntuðu starfsfólki í hótelgeiranum hefur fjölgað. Það getur bitnað á þjónustu hótela...

Mastodon, Machine head & Killer be Killed

Dordingull Rás 2 Í þætti kvöldsins (miðvikudagskvöldið 23. apríl.) heyrum við nýtt efni með hljómsveitunum Mastodon, Machine Head, Kill...

Caustic Love

Plata dagsins Virkir morgnar Poppland Plata dagsins á Rás 2 er þriðja hljóðversplata Paolo Nutini en hún heitir Caustic Love og kom út í síðustu viku.

Uppboð,Meinhorn,lifandi tónar og fjör

Virkir morgnar "Þorir þú að vera fatlaður" uppboð, Meinhornið, Flæðarmál, Meinhornið, styrktardagur Kára, fréttaritari okkar...

Í loftinu

NúnaSumardagurinn fyrsti

NæstFréttir

Næst á dagskrá Öll dagskrá

 • 08:05Sumardagurinn fyrsti
 • 09:00Fréttir
 • 10:00Fréttir
 • 12:20Hádegisfréttir
 • 12:45Eitt og annað - um sumarið
 • 14:00Sigur Rós í tali og tónum
 • 16:00Síðdegisfréttir
 • 16:05MEZZOFORTE - 30 ára afmæli „Garden party”
 • 18:00Fréttir
 • 18:17Hrasað á leiðinni á toppinn
 • 19:00Sjónvarpsfréttir
 • 19:30Tían
 • 22:00Fréttir
 • 22:05Konsert
Opna spilara í nýjum glugga

Plata vikunnar á Rás 2

Til þeirra er málið varðar

Plata vikunnar á Rás 2 er fyrsta hljóðversplata hljómsveitarinnar Elínar Helenu en hún heitir Til þeirra er málið varðar og kom út í síðasta mánuði.

Plata dagsins

Caustic Love

Plata dagsins á Rás 2 er þriðja hljóðversplata Paolo Nutini en hún heitir Caustic Love og kom út í síðustu viku.