Mynd með færslu

HM í sundi í Búdapest

RÚV sýnir beint frá heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland á þrjá fulltrúa á mótinu. Útsending hefst klukkan 15.30.
27.07.2017 - 15:12
Mynd með færslu

Ísland í 12. sæti eftir tap gegn Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri endaði í 12. sæti á HM í Alsír eftir tap gegn Norðmönnum í dag.
27.07.2017 - 14:37
Mynd með færslu

Hlynur: „Við erum klárir í þetta“

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld fyrsta vináttuleikinn af sjö í undirbúningi liðsins fyrir EM í körfubolta sem fram fer í Finnlandi í lok ágúst.
27.07.2017 - 13:43