Innlent

Kjaraviðræðum miðar vel þó staðan sé snúin

Ríkissáttasemjari segir að staðan í kjaradeilu sjómanna sé snúin, en fundur stendur nú yfir vegna deilunnar. Kjarasamningar fjölda stétta renna út á árinu og verða teknir fyrir hjá ríkissáttasemjara.
17.01.2017 - 12:53

Leitað í kringum Urriðakotsvatn og Flatahraun

Björgunarsveitir eru ekki eingöngu að störfum við Hvaleyrarlón í Hafnarfirði þar sem skópar fannst í nótt og lögreglan gengur út frá að sé í eigu Birnu Brjánsdóttur. Björgunarsveitir eru einnig að leita við Flatarhraun þar sem talið er að slökkt...

Snjór undir skónum „vekur vissulega athygli“

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að snjór sem sést undir skónum sem fundust við athafnasvæði Atlantsolíu við Hvaleyrarlón í nótt og það af hverju snjórinn sé svona þéttur undir sólanum veki vissulega athygli. Snjólaust var á...

„Óþreyjufullir að komast á skíði“

Unnið hefur verið að opnun skíðasvæðisins í Bláfjöllum í nærri þrjá sólarhringa, segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri í Bláfjöllum. Mikið hafi verið hringt til að kanna aðstæður í brekkunum. „Það bíða allir óþreyjufullir að komast á skíði.“...
17.01.2017 - 12:11

Sýningum á þáttaröðinni Horfin frestað

Sýningum á þáttaröðinni Horfin (The Missing), sem áttu að hefjast á RÚV í kvöld þriðjudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er, að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV, þær aðstæður sem skapast hafa vegna hvarfs Birnu...
17.01.2017 - 12:00
Innlent · RÚV

Nota fjarstýrðan kafbát við leitina

Umfangsmikil leit björgunarsveitarmanna er hafin við Hvaleyrarlón.Þar fann sjálfboðaliði skópar sem talið er að hafi tilheyrt Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar stúlku sem ekkert hefur til spurst síðan aðfaranótt laugardags. Ómannaður kafbátur frá...

Sporhundur sýndi lítinn áhuga við Hvaleyrarlón

Auknar líkur eru á því að skópar, sem fannst við athafnasvæði Atlantsolíu við Hvaleyrarlón í Hafnarfirði, séu skór Birnu Brjánsdóttur. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Hann skýrði það þó ekki frekar. Björgunarsveitir hefja leit á...

Vilja fá íþróttaaðstöðu fyrir Fram í hverfið

Stjórn íbúasamtaka Úlfarsárdals skorar á Reykjavíkurborg og Knattspyrnufélagið Fram að ganga strax frá samningum svo uppbygging í Úlfarsárdal geti hafist. Samningar þess efnis hafi verið undirritaðir árið 2008 og átti þeirri framkvæmd að vera lokið...
17.01.2017 - 08:56

Leitað að eftirlitsmyndavélum við Atlantsolíu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór yfir stöðu mála í morgun vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur - tvítugri stúlku sem ekkert hefur til spurst síðan aðfaranótt laugardags. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir í samtali við fréttastofu að nú...

Leitin að Birnu - samantekt

Ekkert hefur spurst til Birnu Brjánsdóttur síðan aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Hún yfirgaf skemmtistaðinn Húrra, sem staðsettur er á Tryggvagötu 22 í miðbæ Reykjavíkur, klukkan fimm að morgni laugardags og sást síðast á eftirlitsmyndavél við...
17.01.2017 - 07:18

Hvasst og kalt í byrjun dags

Dagurinn byrjar kuldalega með allhvössum útsynningi og éljagangi, en lægir síðan smám saman og rofar til. Þetta kemur fram í veðurskeyti dagsins frá Veðurstofu Íslands.
17.01.2017 - 07:44

Hlé gert á leit fram í birtingu

Ingólfur Haraldsson, í svæðisstjórn björgunarsveitanna á höfuðborgarsvæðinu, segir að 60 manns hafi leitað við Hafnarfjarðarhöfn í nótt. Leitað hafi verið í tuttugu hópum.

„Leitum af okkur allan grun“ - Myndskeið

Umfangsmikil leit lögreglu og björgunarsveita að Birnu Brjánsdóttur hefur staðið yfir í alla nótt í og við Hafnarfjarðarhöfn. Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ákveðið hafi verið að hefja leit þegar skópar,...
17.01.2017 - 06:10

Fundu skópar við Hafnarfjarðarhöfn

Björgunarsveitir leita nú Birnu Brjánsdóttur við og í Hafnarfjarðarhöfn nærri athafnasvæði Atlantsolíu við Óseyrarbraut. Skópar af gerðinni Dr. Martens, sömu tegundar og Birna klæddist þegar hún hvarf, fannst þar fyrr í kvöld. Lögreglan vinnur að...
17.01.2017 - 02:33

Skór fannst í eða við Hafnarfjörð

Lögregla hefur lokað aðkomu að birgðastöð Atlantsolíu við Hafnarfjarðarhöfn vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Sjálfboðaliði sem leitaði að Birnu við Hafnarfjörð í kvöld sagðist hafa fundið svartan Dr. Martens skó eins og þann sem Birna...