Innlent

Húsnæðisverð mun halda áfram að hækka

Verð á íbúðahúsnæði heldur áfram að hækka næstu misseri en hægar en að undanförnu. Ekki eru merki um verðhrun, heldur virðist jafnvægi vera að nást. er jafnvægi að nást á húsnæðismarkaði, að mati Íbúðalánasjóðs.
20.09.2017 - 20:12

Landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að fresta landsfundi flokksins þar til í byrjun næsta árs. Þetta staðfestir Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri flokksins, í samtali við fréttastofu. Halda á landsfundinn á fyrsta...
20.09.2017 - 19:47

Borgin byggir fyrir 800 mkr í Öskjuhlíð

Reykjavíkurborg ætlar að láta byggja hitaveitutank og stjörnuver í Öskjuhlíð fyrir átta hundruð og fimmtíu milljónir króna. Stjörnuverið verður leigt út og ætlar borgin að fá byggingarkostnaðinn til baka á tólf árum. Tveir af núverandi...
20.09.2017 - 19:17

Telur ólíklegt að sameiningarátak hljóti fylgi

Háskólaprófessor á Akureyri telur ólíklegt að nýjar tillögur starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins nái fram að ganga. Lagasetning um víðtæka sameiningu sveitarfélaga hafi aldrei verið samþykkt á Alþingi og ekkert bendi til að svo verði nú.
20.09.2017 - 16:52

Gerðu ógnarmat á marokkóskum hælisleitanda

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fékk embætti ríkislögreglustjóra til að gera ógnarmat á marokkóskum karlmanni, sem sótti um hæli hér á landi fyrir tveimur árum, vegna hótana, ógnandi og annarlegrar hegðunar hans, ofbeldis og fíkniefnalagabrota...
20.09.2017 - 17:35

Reyndi að fá annan mann dæmdan fyrir brot sitt

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 33 ára mann í fimm og hálfs mánaðar fangelsi fyrir að aka tvívegis réttindalaus og undir áhrifum og fyrir rangar sakargiftir í annað skiptið. Maðurinn er jafnframt sviptur ökurétti ævilangt. Þetta er í fjórða og...
20.09.2017 - 17:18

Fjórðungur nýrra stökkbreytinga frá mæðrum

Fjórðungur nýrra stökkbreytinga í erfðaefni mannsins kemur frá mæðrum og er fjöldi þeirra háður aldri við getnað, líkt og hjá feðrum. Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að stökkbreytingum fjölgar minna við hærri aldur móður en föður.
20.09.2017 - 17:10

Óviðunandi þátttaka í bólusetningum

Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telur hann líkur á að hér geri vart við sig sjúkdómar...
20.09.2017 - 16:56

Móðir úrskurðuð í nálgunarbann gagnvart dóttur

Hæstiréttur staðfesti í dag nálgunarbann yfir móður sem er grunuð um að hafa beitt dóttur sína grófu heimilisofbeldi um árabil. Dóttirin sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að hún hefði tvívegis gripið til þess ráðs að hylja áverkana eftir móður sína...
20.09.2017 - 16:29

Segir hina látnu hafa sýnt „vítavert gáleysi“

Ungur maður sem sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón sumarið 2015 neitar því að bera ábyrgð á andláti konu sem hann bakkaði hjólabát á. Í greinargerð vegna málsins segir hann konuna sjálfa hafa sýnt af sér vítavert gáleysi, að...
20.09.2017 - 16:18

22 kusu til Alþingis í dag

Tuttuguogtveir greiddu atkvæði í alþingiskosningunum hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í dag, þegar utankjörfundaratkvæðagreiðsla hófst. Bryndís Bachmann, fagstjóri í þinglýsingum hjá embættinu, segir að kjörseðlarnir séu auðir og að engir...
20.09.2017 - 16:09

Eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon sem rekur umdeilda kísilverksmiðju í Helguvík. Þetta staðfestir Karen Kjartansdóttir, talsmaður félagsins. Hún vill ekki gefa upp hvaða lífeyrissjóðir þetta eru og...
20.09.2017 - 15:25

Engin niðurstaða um þingstörfin

Fundi formanna allra stjórnmálaflokkanna á Alþingi með forseta þingsins lauk um hálf þrjú; án niðurstöðu. Á fundinum sem hófst hálf eitt var reynt að semja um framhald þingstarfa. Annar fundur sömu manna er boðaður á föstudag.
20.09.2017 - 15:23

Kjósendur flokka vilja ólíkar ríkisstjórnir

71% þeirra sem sögðust ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, í nýjum þjóðarpúlsi Gallups, nefndu að þeir vildu að Framsóknarflokkurinn tæki sæti í ríkisstjórn eftir kosningar. Langflestir þeirra sem sögðust ætla að kjósa Samfylkinguna sögðust vilja...
20.09.2017 - 15:02

Gætu þurft að deila Fortitude með Noregi

Framleiðendur bresku sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem hafa að miklu leyti verið teknir upp á Reyðarfirði, skoða nú að flytja hluta af framleiðslunni yfir til Noregs. Þeir hafa þegar sótt um endurgreiðslu í norska endurgreiðslusjóðinn fyrir sjónvarps...
20.09.2017 - 15:06