Innlent

Sþ í stríð gegn plastrusli í heimshöfunum

Sameinuðu þjóðirnar hrinda í dag af stað alheimsherferð gegn plastmengun heimshafanna. Meginmarkmið herferðarinnar eru að stöðva alveg notkun plasteinda í snyrtivörum og binda enda á notkun einnota plastumbúða fyrir árið 2022. Yfirskrift...
23.02.2017 - 00:48

Upphafsmaður „Hawaii“ kemur ananas til varnar

Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um ananas á pizzur og yfirlýsing hans um að geta ekki bannað áleggið með lögum hafa vakið heimsathygli. Kanadíska ríkisútvarpið hefur nú grafið upp upphafsmann Hawaii-pizzunnar sem samanstendur af...
22.02.2017 - 23:02

LSH: 31 atvik tilkynnt Landlækni í fyrra

Landlæknisembættinu bárust í fyrra tilkynningar um 45 alvarleg og óvænt tilvik á heilbrigðisstofnunum. Í 32 tilvikum lést sjúklingur. Þetta eru mun fleiri tilkynningar en árið áður.
22.02.2017 - 22:17

Segir kerfið mismuna bræðrunum

Foreldrar tveggja hreyfihamlaðra drengja fá styrk til að kaupa tvo bíla sem rúma hvor sinn hjólastólinn en ekki einn sem rúmar þá báða. Móðir drengjanna segir kerfið mismuna þeim. 
22.02.2017 - 22:12

Fötluð pör geta ekki heldur sameinað styrki

„Vitneskja um þessi mál eru alveg til staðar í kerfinu. Inn á mitt borð hafa komið pör sem vilja eiga einn bíl en það er ekki hægt,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki til hreyfihamlaðra.
22.02.2017 - 21:39

Gæti verið klukkutíma fyrirvari á jökulhlaupi

Almannavarnarnefnd á Suðurlandi hafa að undanförnu fundað með ferðaþjónustuaðilum til að endurskoða viðbragsáætlanir. Heimamenn þekkja viðbragðs- og rýmingaáætlanir en ferðamenn eru óvissuþáttur í áætlunum.
22.02.2017 - 20:43

Kársnesskóli rýmdur vegna raka og myglu

Rýma þarf Kársnesskóla í Kópavogi vegna mikilla rakaskemmda og myglu. Rúmlega 200 nemendur verða fluttir. Starfsfólk og nemendur hafa fundið fyrir óþægindum.
22.02.2017 - 19:57

Húsnæðisstuðningur lækkar

Dæmi eru um að öryrkjar fái nú minni húsnæðisstuðning eftir að ný lög og nýjar reglur tóku gildi um áramótin. Markmiðið með lögunum var að létta undir með efnaminni leigjendum. 
22.02.2017 - 19:53

Skora á þingmenn að hafna áfengisfrumvarpinu

Bæjarstjórn Seltjarnarness skorar á alþingmenn að hafna frumvarpi um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og heimila áfengisauglýsingar.
22.02.2017 - 19:44

Ananas-umræðan kom spyrjandanum í opnu skjöldu

Svar forseta Íslands um ananas á pizzur var spyrjandanum Valgerði Maríu Þorsteinsdóttur mjög að skapi. Hún spurði hann um áleggið þegar Guðni leit við í heimsókn í Menntaskólanum á Akureyri á dögunum, en svar Guðna hefur farið eins og eldur í sinu...
22.02.2017 - 18:09

Fékk róandi sprautu eftir nauðgun á árshátíð

Hæstiréttur staðfesti í dag fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa nauðgað tveimur konum og káfað á þeirri þriðju eftir árshátíð á hóteli á Suðurlandi um þar síðustu helgi. Konurnar tvær, sem maðurinn er...
22.02.2017 - 17:47

Var á lista hjá bandarískum yfirvöldum

Stofnunin sem meinaði velskum kennara að fljúga frá Íslandi til Bandaríkjanna hefur það meginhlutverk að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn, vopn og hættuleg efni komist til Bandaríkjanna. Maðurinn, Mohammad Juhel Miah, var á lista bandarískra...
22.02.2017 - 23:27

Var vísað burt af íslensku starfsfólki

Velska kennaranum, sem var meinað að ferðast til Bandaríkjanna með flugvél Icelandair á dögunum, var vísað frá borði af íslenskum starfsmönnum flugfélagsins. Þá voru það íslenskir starfsmenn Isavia sem tóku hann í ítarlegt eftirlit við...
22.02.2017 - 17:42

Kannski best ríkið semji fyrst við sitt fólk

Forseti ASÍ segir að það sé enginn tilbúin að ræða um nýtt samningamódel sem byggist á því að að æðstu stjórnendur landsins hafi einhverja betri launaþróun en aðrir fá. Ef kjaradómur standi séu komin önnur viðmið í kjaramálum. Hugsanlega sé rétt að...
22.02.2017 - 17:01

Juhel ekki leitað til íslenskra yfirvalda

Velski kennarinn Juhel Miah hefur ekki leitað til íslenskra yfirvalda eftir að honum var vísað frá borði flugvélar Icelandair á fimmtudag í síðustu viku. Þetta ítrekaði Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á þingi í dag. „Ef það er gert þá læt...
22.02.2017 - 16:40