Í umræðunni

Hlutfall verktaka hjá RÚV hefur verið óbreytt um árabil

Í tilefni fréttar í Fréttablaðinu í morgun vill Ríkisútvarpið taka fram: Fjöldi verktaka og kostnaður við verktaka í starfsemi RÚV hefur verið mjög stöðugur um árabil og hefur ekki aukist á undanförnum árum.
01.06.2017 - 13:08

New strategy for RÚV until 2021 invests in the future

For nearly 90 years, the National Broadcasting Service (RÚV) has been the companion of the Icelandic people, both at the great moments in history and also in their daily routine. RÚV has been a sort of common man’s university and a source of...
31.05.2017 - 23:58

Viltu gera Skaupið?

RÚV er fjölmiðill í almannaþjónustu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar öflugur og samhentur hópur sem segir mikilvægar sögur úr umhverfi okkar, rýnir samfélagið á gagnrýninn hátt og þróar nýjar leiðir til frásagnar.

KrakkaRÚV fær Vorvinda viðurkenningu IBBY

Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi.

Áhugi erlendis á framleiðslu þáttaraðarinnar Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK studios tilkynntu á dögunum áform um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Tilkynningin hefur vakið athygli víða og sjónvarps- og kvikmyndasíðan Variety...

Ólafur Egilsson til liðs við RÚV

Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn í stöðu handritaráðgjafa hjá dagskrárdeild sjónvarps á RÚV. Ólafur Egill var valinn úr hópi 79 umsækjenda og tekur þegar til starfa.

RÚV 2021

Í hátt í níutíu ár hefur RÚV verið með þjóðinni jafnt á stóru stundunum sem hversdags. RÚV er almannaþjónustumiðill í eigu íslensks almennings og vill upplýsa, fræða og skemmta á degi hverjum. En hvað þýðir það árið 2020?
19.05.2017 - 13:58

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

Bætt þjónusta fyrir ungt fólk, aukið samstarf við skapandi greinar, opnari hugmyndaþróun, dýpri fréttaskýringar og stórsókn í íslensku leiknu efni. Þetta er meðal þess sem RÚV leggur áherslu á í nýrri stefnu sem kynnt var í dag á ráðstefnu um...

Þáttaröðin Með okkar augum hlýtur Mannréttindaverðlaun

Þáttaröðin „Með okkar augum“ hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á mannréttindadegi borgarinnar við hátíðlega athöfn í Höfða.

Baltasar Kormákur, Rvk Studios og RÚV gera sjónvarpsþáttaröðina Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa gert með sér samkomulag um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki.

Kynjabilið minnkar stöðugt i dagskrá RÚV

RÚV vinnur markvisst að jafnréttismálum, jafnt í dagskrá sem og annarri starfsemi. Nýverið hlaut RÚV Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC og sl. haust hlaut RÚV fjölmiðlaviðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir metnaðarfullt jafnréttisátak til að jafna stöðu...
24.04.2017 - 21:55

Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar

Undanfarin misseri hafa stjórnendur og starfsmenn RÚV unnið að nýrri stefnu og framtíðarsýn Ríkisútvarpsins til næstu fjögurra ára. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri kynnir nýja stefnu RÚV til 2021 á opnum fundi fimmtudaginn 18. maí.