Í umræðunni

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

Bætt þjónusta fyrir ungt fólk, aukið samstarf við skapandi greinar, opnari hugmyndaþróun, dýpri fréttaskýringar og stórsókn í íslensku leiknu efni. Þetta er meðal þess sem RÚV leggur áherslu á í nýrri stefnu sem kynnt var í dag á ráðstefnu um...

Þáttaröðin Með okkar augum hlýtur Mannréttindaverðlaun

Þáttaröðin „Með okkar augum“ hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á mannréttindadegi borgarinnar við hátíðlega athöfn í Höfða.

Baltasar Kormákur, Rvk Studios og RÚV gera sjónvarpsþáttaröðina Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa gert með sér samkomulag um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki.

Kynjabilið minnkar stöðugt i dagskrá RÚV

RÚV vinnur markvisst að jafnréttismálum, jafnt í dagskrá sem og annarri starfsemi. Nýverið hlaut RÚV Gullmerki Jafnlaunaúttektar PWC og sl. haust hlaut RÚV fjölmiðlaviðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir metnaðarfullt jafnréttisátak til að jafna stöðu...
24.04.2017 - 21:55

Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar

Undanfarin misseri hafa stjórnendur og starfsmenn RÚV unnið að nýrri stefnu og framtíðarsýn Ríkisútvarpsins til næstu fjögurra ára. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri kynnir nýja stefnu RÚV til 2021 á opnum fundi fimmtudaginn 18. maí.

Dagskrá Rásar 1 og Rásar 2 á verkalýðsdaginn

Dagskrá Rásar 1 og Rásar 2 verður fjölbreytt þann 1. maí.
28.04.2017 - 15:47

Opnun í Kling & Bang

Nýverið lauk sýningum á sjónvarpsþáttaröð Opnun sem helguð er íslenskri samtímamyndlist.
28.04.2017 - 15:05

Ársskýrsla RÚV 2016: Sterk staða

Aðalfundi Ríkisútvarpsins lauk rétt í þessu þar sem ný Ársskýrsla var kynnt. Jákvæðar fréttir einkenna árið, áframhaldandi hallalaus rekstur, merkir áfangar og viðurkenningar í dagskrár-,  frétta - og jafnréttismálum og viðhorf almennings til RÚV...
28.04.2017 - 14:12

Nýkjörin stjórn Ríkisútvarpsins ohf.

Á fundi Alþingis í dag fór fram kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/123 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
26.04.2017 - 18:37

Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. 28. apríl 2017

Boðað hefur verið til aðalfundar Ríkisútvarpsins ohf., föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 9.00-10.00 í Útvarpshúsinu að Efstaleiti 1, Reykjavík kl. 16.00. Ársskýrsla RÚV verður aðgengileg á rafrænu formi skömmu fyrir fundinn, aðgengileg á www.ruv.is...
26.04.2017 - 18:22

Aldursmerking á íslensku kvikmyndinni Þrestir

Íslenska kvikmyndin Þrestir var á dagskrá RÚV föstudaginn langa 14. apríl 2017 kl. 21:20. Myndin var sýnd án aldursmerkingar en við frekari grenslan og endurskoðun dagskrárstjóra og myndskoðara RÚV er ljóst að hún hefði með réttu átt að vera bönnuð...
26.04.2017 - 09:36

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð

KrakkaRÚV heldur námskeið fyrir 10 krakka í 8.-10. bekk sem koma til með að fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík fyrir hönd Krakkafrétta.

Sumardagurinn fyrsti á Rás 1 og Rás 2

Rás 1 og Rás 2 fagna sumardeginum fyrsta með glæsilegri dagskrá.
19.04.2017 - 10:31

Páskadagskráin á RÚV

Hátíðardagskrá RÚV um páskana er fjölbreytt og vönduð. Íslenskt efni verður í öndvegi í sjónvarpinu okkar allra.