Styrkþegar tónskáldasjóðs RÚV 2015

Innlent
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Styrkþegar tónskáldasjóðs RÚV 2015

Innlent
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
07.01.2016 - 20:21.Ásgeir Jónsson
Alls hlutu 46 einstaklingar styrk úr tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins á síðasta ári. Frá þessu var greint þegar menningarviðurkenningar RÚV voru veittar í útvarpshúsinu í gær.

Veitt var viðurkenning úr Rithöfundasjóði og styrkir úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og Leiklistarsjóði Þorsteins ÖStephensen. Auk þess veitti Rás 2 Krókinn, verðlaun fyrir framúrskarandi lifandi flutning árið 2015 og tilkynnt var um val á orði ársins.

Á meðal listamanna sem hlutu styrk úr Tónskáldasjóði voru Gunnar Þórðarson, Högni Egilsson, Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Sigurðsson. Listann í heild má sjá hér að ofan.

Tengdar fréttir

Tónlist

Þau hlutu menningarviðurkenningu RÚV – myndir

Innlent

Fössari orð ársins 2015