Reif í Eldhúsverkin

Eldhúsverkin
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
 Mynd: glatkistan.com

Reif í Eldhúsverkin

Eldhúsverkin
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
12.02.2016 - 14:51.Þórður Helgi Þórðarson.Eldhúsverkin
Það verður reifað í eldhúsinu í kvöld, þættinum bárust nokkrar íslenskar reifplötur úr hinum vinsæla „Reif í“ bálki. Reif í þetta og Reif í hitt voru safnplötur sem komu út á tíunda áratug síðustu aldar. Reif í plöturnar innihéldu poppaða danstónlist enda var dansvorið í blóma. Við heyrum nokkur íslensk reiflög af þessum plötum í kvöld. Reif í Eldhúsverkin á Rás 2 í kvöld.