Rafmagn komið á á Ströndum

16.02.2016 - 07:03
Mynd með færslu
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson  -  RÚV
Rafmagn er nú komið á að nýju víðast hvar á Ströndum, en þar var meira og minna rafmagnslaust frá því á fjórða tímanum í nótt og fram á morgun. Keyrt er á varaafli, og aðeins Norðurfjörður og Bt Talið er að bilun hafi orðið í spennuvirki í Geiradal, á Hólmavíkurlínu 2. Hávaðarok úr suðvestri geisar nú á Ströndum sem gerir viðgerðarmönnum erfitt um vik.
Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV

Tengdar fréttir