Óskarinn: Mad Max á siglingu

Erlent
 · 
Eyjaálfa
 · 
Kvikmyndir
 · 
Norður Ameríka
 · 
Menningarefni
epa04745523 Cast members from the new Mad Max movie, Mad Max - Fury Road,  film a promotion on the Sydney Opera House forecourt in Sydney, Australia, 13 May  2015. Mad Max - Fury Road opens on 13 May in Sydney.  EPA/DEAN LEWINS  EPA/DEAN LEWINS AUSTRALIA
 Mynd: EPA  -  AAP

Óskarinn: Mad Max á siglingu

Erlent
 · 
Eyjaálfa
 · 
Kvikmyndir
 · 
Norður Ameríka
 · 
Menningarefni
29.02.2016 - 03:06.Ævar Örn Jósepsson
Kvikmyndin Mad Max - Fury Road hefur fengið sex Óskarsverðlaun það sem af er kvöldi, fyrir búninga, hár og förðun, klippingu, hljóðklippingu, hljóðblöndun og leikmynd. Aðstandendur myndarinn þurftu að sjá á eftir verðlaununum fyrir kvikmyndatöku til The Revenant, og tæknibrelluteymið í Ex Machina sló þeim við á því sviði. Mad Max er einnig tilnefnd sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn.