Norðmenn og Svíar velja sín Eurovison lög

11.03.2017 - 23:39
Mynd með færslu
 Mynd: Eurovision  -  Youtube
Forkeppnir Eurovision fóru fram í Svíþjóð og Noregi í kvöld, rétt eins og hér á Íslandi. Í Noregi sigraði listamaður sem kallar sig JOWST, með lagið Grab the Moment. Svíar völdu lagið I Can‘t Go On með Robin Bengtsson.