Myrkur í Reykjavík

23.02.2016 - 18:08
Ný plata með Churchhouse Creepers, ný lög með Almyrkva, Kaleo, Hildi og Veturhúsum, upptökur og viðtöl frá nýrri tónlistarhátíð, Oration MMXVI.

Þegar maður er farinn að bíða eftir að það birti svolítið fyrr á daginn er virkilega gott að hlusta á svartmálm eða blackmetal, til að stytta sér stundir, og nú hefur bæst ný tónlistarhátíð í flóruna sem sérhæfir sig í íslenskum og erlendum svartmálm. Langspil fór þangað síðustu helgi og tók stöðuna. Kíkt verður á nýja plötu með Churchhouse Creepers og ný lög leikin með Almyrkva, Kaleo, Hildi og Veturhúsum.

 

Lagalisti Langspils 110:

1. I‘ll walk with you – Hildur
2. I can‘t Go On Without You - Kaleo
3. Berjaland - Veturhús
4. Am I really livin? - Veturhús
5. Stygian Voyage - Sinmara
6. NYIÞ live á Oration 2016
7. Misþyrming live á Oration 2016
8. Almyrkvi live á Oration 2016
9. Shrouded in Blinding Light – Almyrkvi
10. Rebirth of Nefast live á Oration 2016
11. Party – Churchhouse Creepers
12. Drunk Something - Churchhouse Creepers
13. Lizard Boy - Churchhouse Creepers
14. Apocalypse - Churchhouse Creepers
15. Dómadalur - Katla

Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...

Langspil er á dagskrá Rásar 2 á þriðjudagskvöldum frá 19.20-21.00

Umsjón: Heiða Eiríks 

 

Mynd með færslu
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Langspil
Þessi þáttur er í hlaðvarpi