Ítalía mætir Rússlandi

17.07.2017 - 16:18
Ítalía og Rússland eigast við í fyrsta leik B-riðils EM í fótbolta í Hollandi. Leikurinn er sýndur beint á RÚV og hér á ruv.is.

Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu í spilaranum hér að ofan.

Einar Örn Jónsson
íþróttafréttamaður