Eddan: Ragna Fossberg sæmd heiðursverðlaunum

28.02.2016 - 21:33
„Ferilskrá Rögnu Fossberg er samofin íslenskri kvikmyndasögu. Hún hefur leitt förðun og hárgreiðslu hjá RÚV frá því fyrir litasjónvarp.“ Ragna hefur áður unnið til fimm Edduverðlauna og var í ár sæmd heiðursverðlaunum, fyrir störf sín í tæplega hálfa öld. Í þakkarræðuni sagðist Ragna þó ekki vera hætt, heldur rétt að byrja.
Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn