Uppástand

Innblástur - Birnir Jón Sigurðsson

Umsjón hefur Birnir Jón Sigurðsson rit- og sviðshöfundur sem vinnur með texta og hið sjónræna. Hann er starfandi leikskáld Borgarleikhússins, hefur gefið út bækur á vegum Forlagsins og Bókabeitunnar og er hluti sviðslistahópanna Ást & karókí og CGFC

Frumflutt

1. des. 2022

Aðgengilegt til

1. des. 2023
Uppástand

Uppástand

Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.