Umsjón hefur Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir er menningarmannfræðingur og framkvæmdastjóri Mirru rannsóknar- og fræðsluseturs og hefur um árabil unnið að fræðslu og rannsóknum á innflytjendalandinu Ísland.
Frumflutt
28. sept. 2022
Aðgengilegt til
28. sept. 2023
Uppástand
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.