Um þessar mundir er Uppástand í samstarfi við Hinsegin daga.
Umsjón hefur Nóam Óli Stefánsson menntaskólanemi.
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.