Upp, upp mín sál

Memphiskássan, elsti unglingur heims, dóttir hans og vottur jehóva

Siggi Gunnars spilaði fjölbreytta blöndu af sálar og jazztónlist, allt með góðu grúvi. Hann ljóstraði upp um innihaldið í Memphis sálar kássunni, sagði frá manni sem var kallaður elsti unglingur heims, dóttur hans og svo tónlistarmanni sem er vottur jehóva og vill ástarlögin hans séu túlkuð eftir því. Svona er Upp, upp mín sál.

Spiluð lög:

Level 42 - Love Games

King Curtis - Memphis Soul Stew

Rufus Thomas - Push and Pull pt. 1

Ann Peebles - I Can't Stand The Rain

George Benson - Lady Love Me (One More Time)

Jeff Goldblum - A Baptist Beat

The Wild Magnolias - (Somebody Got) Soul Soul Soul

Ezra Collective - Ajala

Gregory Porter - 1960 What?

Young Gun Silver Fox - Moonshine

Frumflutt

25. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Upp, upp mín sál

Upp, upp mín sál

Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum á hátíðardögum.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

,