Að þessu sinni ræðir Sverrir Norland við Stefán Jón Hafstein, sem sendi nýlega frá sér bókina Heimurinn eins og hann er. Umræðuefnin eru stór - loftslagsbreytingar, hungrið í heiminum, hrun veraldarinnar eins og við þekkjum hana - en líka listin og mennskan, mannkynssagan og hvernig takast megi á við áskoranir framtíðarinnar og lifa merkingarþrungnu og góðu lífi.
Frumflutt
23. okt. 2022
Aðgengilegt til
26. okt. 2023
Upp á nýtt
Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.