Ungir einleikarar

Frumflutt

9. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ungir einleikarar

Einleikara- og einsöngvarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands Ungir einleikarar er samstarfsverkefni LHÍ og Sinfóníuhljómsveitar Íslands en sigurvegarar keppninnar fá tækifæri til þess koma fram með Sinfóníuhljómsveitinni glæsilegum tónleikum. Keppnin er opin nemendum öllum stigum háskólanáms án aldurstakmarks og er haldin tuttugasta og fyrsta sinn. Umsóknir keppnina ár voru 19 talsins og hópur þátttakenda afar fjölbreyttur vanda. Keppninni er skipt i ́ tvær umferðir og fór seinni umferðin fram þann 7. janúar 2025 Kaldalóni, Hörpu. Þar komu sjö keppendur fram fyrir fimm manna dómnefnd og eftir stóðu þrír sigurvegarar.

Steinn Völundur Halldórsson básúna

-Henri Tomasi Konsert fyrir básúnu (1956)

Katrín Birna Sigurðardóttir selló

-Pjotr Tsjajkovskíj Tilbrigði við Rokokóstef fyrir selló og hljómsveit, op. 33 (1876)

Bjargey Birgisdóttir fiðla

-Sergei Prokofíev Fiðlukonsert nr. 2 g-moll op. 63 (1935)

Sinfóníuhljómsveit Íslands,

Hljómsveitarstjóri er Mirian Khukhunaishvili

,