Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 30. maí

Siggi Gunnars hafði umsjón með þættinum þessu sinni.

Lagalistinn:

Augnablik í algleymi - Ivan Mendez

Til þín - Anya Hrund Shaddock

Lovesick - MAIAA

Boy bye - Sigga Ózk

Sex on a cloud - K.Óla

Gegnsæ - Lúpína

Kyssumst í alla nótt - Arnþór og Bjarki

Andar-drátt - Birnir x Bríet

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

30. maí 2025
Undiraldan

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,