Undiraldan

Ýmis ánægjuleg hljóð

Nóvember byrjar með heimilislegum hávaða og lágstemmdum látum frá tónlistarfólkinu Tilbury, Kára, Krassasig, Pale Moon, Moldu, Ey-Dís og Silju Rós sem eru öll senda frá sér nýja tónlist þessa dagana.

Lagalistinn

Tilbury - Feel This

Kári - Something Better

Krassasig - Þráðlaus

Pale Moon - Dopamine

Molda - Málmhaus

Ey-Dís - Back To U

Silja Rós - Lie Just To Lie

Frumflutt

1. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. nóv. 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.