Það er lífleg útgáfa í vetrarbyrjun og ástin og lífið ofarlega í huga tónlistarfólksins okkar. Þau sem bjóða okkur upp á glæný lög í Undiröldu kvöldsins eru; Ásgeir Trausti, Sycamore Tree, Sin Fang ásamt Ole-Bjørn Talstad, Kristin Sesselja, Friðrik Ómar, Axel O ásamt Guðrúnu Árný og Elízabet Newman.