Undiraldan

Árdegis ástir og hornréttar baðherbergisflísar

Það er lífleg útgáfa í vetrarbyrjun og ástin og lífið ofarlega í huga tónlistarfólksins okkar. Þau sem bjóða okkur upp á glæný lög í Undiröldu kvöldsins eru; Ásgeir Trausti, Sycamore Tree, Sin Fang ásamt Ole-Bjørn Talstad, Kristin Sesselja, Friðrik Ómar, Axel O ásamt Guðrúnu Árný og Elízabet Newman.

Lagalistinn

Ásgeir Trausti - Borderland

Sycamore Tree - Colors

Sin Fang, Ole-Bjørn Talstad - 1999

Kristin Sesselja - Rectangular Bathroom Tiles

Friðrik Ómar - Ég elska þig mest á morgnana

Axel O og Guðrún Árný - Have I Told You Lately

Elíza Newman - Ósýnileg

Frumflutt

6. okt. 2022

Aðgengilegt til

6. okt. 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.